Ísland tapaði í fyrsta leik á móti Úkraínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2014 15:41 Þorlákur Árnason er þjálfari U17 ára liðsins. Vísir/Getty Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Úkraínu, 2-0, í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni Evrópumótsins 2014 en leikið er í Portúgal. Drengirnir fengu á sig mark á versta tíma, þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik og Úkraínumenn því yfir þegar flautað var til leikhlés, 1-0. Eftir aðeins þrjár mínútur í seinni hálfleik bætti RostyslavTaranukh við öðru marki fyrir Úkraínu en það fyrra skoraði OleksijGutsuliak. Íslenska liðið skaut sex sinnum á markið án þess að skora en bæði skot Úkraínu sem rötuðu á rammann lágu í netinu. Ekki góð byrjun hjá okkar drengjum sem eiga eftir tvo leiki í riðlinum gegn Portúgal og Lettlandi. Þau lið eigast við núna en leikurinn var að hefjast.Lið Íslands: Sindri Ólafsson; Bjarki Viðarsson (Darri Sigþórsson 57.), Axel Andréssson, Anton Freyr Hauksson, Sindri Scheving; Stefán Bjarni Hjaltested (Ólafur Hrafn Kjartansson 49.), Ernir Bjarnason, Grétar Snær Gunnarsson (Fannar Sævarsson 62.), Ragnar Már Lárusson; Viktor Karl Einarsson, Óttar Steinn Karlsson. Íslenski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Úkraínu, 2-0, í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni Evrópumótsins 2014 en leikið er í Portúgal. Drengirnir fengu á sig mark á versta tíma, þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik og Úkraínumenn því yfir þegar flautað var til leikhlés, 1-0. Eftir aðeins þrjár mínútur í seinni hálfleik bætti RostyslavTaranukh við öðru marki fyrir Úkraínu en það fyrra skoraði OleksijGutsuliak. Íslenska liðið skaut sex sinnum á markið án þess að skora en bæði skot Úkraínu sem rötuðu á rammann lágu í netinu. Ekki góð byrjun hjá okkar drengjum sem eiga eftir tvo leiki í riðlinum gegn Portúgal og Lettlandi. Þau lið eigast við núna en leikurinn var að hefjast.Lið Íslands: Sindri Ólafsson; Bjarki Viðarsson (Darri Sigþórsson 57.), Axel Andréssson, Anton Freyr Hauksson, Sindri Scheving; Stefán Bjarni Hjaltested (Ólafur Hrafn Kjartansson 49.), Ernir Bjarnason, Grétar Snær Gunnarsson (Fannar Sævarsson 62.), Ragnar Már Lárusson; Viktor Karl Einarsson, Óttar Steinn Karlsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira