Innlent

Geggjað gaman að vera byrjuð í skóla

Nafn: Úlfdís Vala Brekadóttir.
Skóli: Laugarnesskóli.
Er gaman að vera byrjuð í skóla?Já, það er geggjað gaman.
Hvað heitir kennarinn þinn?Kristrún.
Hvað er skemmtilegast?Að vera úti að leika með Þóru vinkonu minni.
Þekkirðu stafina?Ekki alveg alla.
Hver er uppáhaldsbókin þín?Ævintýrabækur.
Nafn: Úlfdís Vala Brekadóttir. Skóli: Laugarnesskóli. Er gaman að vera byrjuð í skóla?Já, það er geggjað gaman. Hvað heitir kennarinn þinn?Kristrún. Hvað er skemmtilegast?Að vera úti að leika með Þóru vinkonu minni. Þekkirðu stafina?Ekki alveg alla. Hver er uppáhaldsbókin þín?Ævintýrabækur.
Nafn: Viktor Steinn Sverrisson. Skóli: Langholtsskóli. Er gaman að vera byrjaður í skóla?Já mér þykir rosalega gaman að vera loksins byrjaður í skólanum. Hvað heitir kennarinn þinn?Kennarinn minn heitir Þórdís. Hvað er skemmtilegast?Mér þykir skemmtilegast að vera í frístund og frímínútum. Þekkirðu stafina?Já, ég þekki flesta stafina. Hver er uppáhaldsbókin þín? Herramennirnir.
Nafn: Ólafur Grettir Valsson. Skóli: Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík. Er gaman að vera byrjaður í skóla?Já, það er mjög gaman. Hvað heitir kennarinn þinn?Heiða Brynja. Hvað er skemmtilegast?Það er skemmtilegast að vera úti að leika. Þekkirðu stafina?Já og ég kann að lesa. Hver er uppáhaldsbókin þín?Herramannabækurnar því mér finnst þær svo fyndnar og skemmtilegar. Herra Klaufi er samt fyndnastur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×