Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2014 14:04 Guðrún Jónsdóttir, tók til máls á Nordiskt Forum – New Action on Women's Rights í dag. visir/Hannie Mist Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. Ráðstefnan, Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights, stendur yfir fram á sunnudag en búist er við um 6000 manns á ráðstefnunni. Nordiskt Forum er stærsta ráðstefna um kvenréttindi og jafnréttismál á Norðurlöndum í tuttugu ár, en áður var hún haldin í Osló 1988 og Turku 1994. Tvö hundruð félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa að þessari ráðstefnu, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hélt ræðu á ráðstefnunni í dag en hún talaði meðal annars um kvennafrídaginn hér á Íslandi og benti á að 50 þúsund konur hefðu mótmælt kynbundnum launamismun í tíu stiga frosti hér á landi árið 2010. Guðrún sagðist ekki vera með svarið af hverju karlmenn beita konur ofbeldi eða af hverju launamismunurinn lifir enn.Frá ráðstefnunni í dag.visir/hannaHún benti jafnframt á það að þegar konur kæmu saman líkt og á þessari ráðstefnu myndi það leiða til breytinga. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld og einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu á morgun. Íslenskar konur úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, sem mun móta lokaskjal ráðstefnunnar. Umfjöllunarefni þessara pallborðsumræða eru byggð á aðgerðaráætlunum og skilyrðum Pekingsáttmálans 1995 og CEDAW-sáttmálans um afnám allrar mismunar gegn konum sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1979. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. Ráðstefnan, Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights, stendur yfir fram á sunnudag en búist er við um 6000 manns á ráðstefnunni. Nordiskt Forum er stærsta ráðstefna um kvenréttindi og jafnréttismál á Norðurlöndum í tuttugu ár, en áður var hún haldin í Osló 1988 og Turku 1994. Tvö hundruð félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa að þessari ráðstefnu, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hélt ræðu á ráðstefnunni í dag en hún talaði meðal annars um kvennafrídaginn hér á Íslandi og benti á að 50 þúsund konur hefðu mótmælt kynbundnum launamismun í tíu stiga frosti hér á landi árið 2010. Guðrún sagðist ekki vera með svarið af hverju karlmenn beita konur ofbeldi eða af hverju launamismunurinn lifir enn.Frá ráðstefnunni í dag.visir/hannaHún benti jafnframt á það að þegar konur kæmu saman líkt og á þessari ráðstefnu myndi það leiða til breytinga. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld og einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu á morgun. Íslenskar konur úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, sem mun móta lokaskjal ráðstefnunnar. Umfjöllunarefni þessara pallborðsumræða eru byggð á aðgerðaráætlunum og skilyrðum Pekingsáttmálans 1995 og CEDAW-sáttmálans um afnám allrar mismunar gegn konum sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1979.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira