Fjórir í haldi vegna Molotov málsins á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 13. nóvember 2014 14:21 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins á Akureyri. Fjórir eru í haldi. Vísir Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru síðan þrír menn til viðbótar handteknir vegna rannsóknar málsins. Lögregluyfirvöld líta málið gríðarlega alvarlegum augum, að ráðist sé að opinberum starfsmanni með þessum hætti. Í tvígang hefur verið sótt að íbúðarhúsi fulltrúa sýslumannsins. Atburðarrásin hófst í fyrinótt með því að grímuklæddur maður, vopnaður hnífi bankaði upp á á heimili fulltrúans og hafði ógnandi tilburði í frammi þegar han kom til dyra, en honum tókst flæma manninn á brott. Nokkru síðar um nóttina sá hann hvar bíll hans stóð í björtu báli fyrir utan húsið og kallaði þá á lögreglu og slökkvilið. Mennirnir fjórir hafa allir komið áður við sögu lögreglu og hefur fulltrúi sýslumanns þurft að koma að málum þeim tengdum. Lögreglan lítur svo á að mennirnir hafi ráðist að opinberum starfsmanni og því er þetta litið mjög alvarlegum augum. Ekki er búið að ákveða hvenær mennirnir sem sitja í gæsluvarðhaldi verða leiddir fyrir dómara og óskað gæsluvarðhalds yfir þeim. Sú ákvörðun mun verða tekin undir kvöld. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Lögreglan á Akureyri taldi sig vanhæfa til að fara með rannsóknina vegna náinna tengsla við fulltrúa sýslumanns. Sérsveitarmaður vaktaði hús fulltrúans í nótt vegna óvissu hvort ódæðismenn gengju enn lausir. Tengdar fréttir Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13. nóvember 2014 10:12 Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru síðan þrír menn til viðbótar handteknir vegna rannsóknar málsins. Lögregluyfirvöld líta málið gríðarlega alvarlegum augum, að ráðist sé að opinberum starfsmanni með þessum hætti. Í tvígang hefur verið sótt að íbúðarhúsi fulltrúa sýslumannsins. Atburðarrásin hófst í fyrinótt með því að grímuklæddur maður, vopnaður hnífi bankaði upp á á heimili fulltrúans og hafði ógnandi tilburði í frammi þegar han kom til dyra, en honum tókst flæma manninn á brott. Nokkru síðar um nóttina sá hann hvar bíll hans stóð í björtu báli fyrir utan húsið og kallaði þá á lögreglu og slökkvilið. Mennirnir fjórir hafa allir komið áður við sögu lögreglu og hefur fulltrúi sýslumanns þurft að koma að málum þeim tengdum. Lögreglan lítur svo á að mennirnir hafi ráðist að opinberum starfsmanni og því er þetta litið mjög alvarlegum augum. Ekki er búið að ákveða hvenær mennirnir sem sitja í gæsluvarðhaldi verða leiddir fyrir dómara og óskað gæsluvarðhalds yfir þeim. Sú ákvörðun mun verða tekin undir kvöld. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Lögreglan á Akureyri taldi sig vanhæfa til að fara með rannsóknina vegna náinna tengsla við fulltrúa sýslumanns. Sérsveitarmaður vaktaði hús fulltrúans í nótt vegna óvissu hvort ódæðismenn gengju enn lausir.
Tengdar fréttir Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13. nóvember 2014 10:12 Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13. nóvember 2014 10:12
Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13. nóvember 2014 07:03