Umkringdir ísbjörnum og með vopnaða verði í yfirgefnum bæ 24. október 2014 11:00 AF setti Söngkonan Tove ásamt tökuliði á Svalbarða. „Þetta var alveg geggjuð upplifun. Ég held að það búi svona fimm manns þarna og við þurftum að vera með vopnaða verði allan tímann, það var svo mikið af ísbjörnum þarna,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Hann leikstýrði á dögunum myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke, en hann er búsettur í Svíþjóð. Myndbandið, sem var tekið upp við lagið Borderline, var tekið upp á Svalbarða. Rúnar segir að það hafi verið fyrir algjöran misskilning að þau hafi endað þar. „Ég og framleiðandinn vorum að funda og spá í tökustað þegar hann stingur upp á Svalbarða því hann segist eiga vin þar. Það var heppilegt því ég vissi einmitt af litlum yfirgefnum bæ þar sem myndi henta vel í tökurnar svo við slógum til. Svo kom í ljós þegar við vorum komin til Svalbarða að vinur hans bjó í Noregi en ekki þar,“ segir Rúnar. Bærinn, sem heitir Pyramiden, hefur verið í eyði síðan 1998.leikstjórinn Rúnar Ingi EinarssonVísir/einkasafn„Þessi bær var mjög flottur og það hefur verið lögð mikil vinna í að gera hann að paradís á sínum tíma. Sjúkrahúsið var risastórt og flott og sundlaugin öll útskorin. Það var mjög skrítið að vera þarna,“ segir hann. Tove er rísandi stjarna í Svíþjóð, en hún hafnaði í þriðja sæti í Idol-keppninni þar árið 2009. „Það heyrðist lítið frá henni eftir keppnina, en núna er hún komin á samning hjá Sony og það er bara allt að gerast.“ Hér fyrir neðan má svo sjá afrakstur ferðarinnar, myndbandið við lagið Borderline. Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
„Þetta var alveg geggjuð upplifun. Ég held að það búi svona fimm manns þarna og við þurftum að vera með vopnaða verði allan tímann, það var svo mikið af ísbjörnum þarna,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Hann leikstýrði á dögunum myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke, en hann er búsettur í Svíþjóð. Myndbandið, sem var tekið upp við lagið Borderline, var tekið upp á Svalbarða. Rúnar segir að það hafi verið fyrir algjöran misskilning að þau hafi endað þar. „Ég og framleiðandinn vorum að funda og spá í tökustað þegar hann stingur upp á Svalbarða því hann segist eiga vin þar. Það var heppilegt því ég vissi einmitt af litlum yfirgefnum bæ þar sem myndi henta vel í tökurnar svo við slógum til. Svo kom í ljós þegar við vorum komin til Svalbarða að vinur hans bjó í Noregi en ekki þar,“ segir Rúnar. Bærinn, sem heitir Pyramiden, hefur verið í eyði síðan 1998.leikstjórinn Rúnar Ingi EinarssonVísir/einkasafn„Þessi bær var mjög flottur og það hefur verið lögð mikil vinna í að gera hann að paradís á sínum tíma. Sjúkrahúsið var risastórt og flott og sundlaugin öll útskorin. Það var mjög skrítið að vera þarna,“ segir hann. Tove er rísandi stjarna í Svíþjóð, en hún hafnaði í þriðja sæti í Idol-keppninni þar árið 2009. „Það heyrðist lítið frá henni eftir keppnina, en núna er hún komin á samning hjá Sony og það er bara allt að gerast.“ Hér fyrir neðan má svo sjá afrakstur ferðarinnar, myndbandið við lagið Borderline.
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira