Stjörnumenn skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma en þá setti Ólafur Karl Finsen boltann í netið úr vítaspyrnu.
Blaðamaður Vísis var staddur á vellinum og myndaði til að mynda atburðarrásina á hlíðarlínunni þegar og eftir að Ólafur skoraði úr vítinu.
Einnig má sjá myndbönd af fagnaðarlátum Stjörnumann og þegar fyrirliðinn Veigar Páll Gunnarsson lyfti bikarnum stóra.