Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Gissur Sigurðsson skrifar 22. desember 2014 11:56 "Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Vísir/GVA Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“ Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“
Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira