Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Heimir Már Pétursson skrifar 25. desember 2014 12:15 Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976. Björk Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Sjá meira
Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976.
Björk Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Sjá meira