Annar svæfingalæknir segir upp störfum: Stefnir í óhaldbært ástand á gjörgæslu Bjarki Ármannsson skrifar 15. desember 2014 13:39 María segir ástandið á spítalanum orðið grafalvarlegt. Vísir/María Sigurðardóttir/Vilhelm María Sigurðardóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir, sagði upp stöðu sinni á Landspítalanum í Fossvogi í dag eftir 22 ára starfsferil. Hún segir að ákvörðunin hafi verið mjög erfið en að hún sjái sér ekki fært annað en að segja upp störfum. „Það er skrýtin tilhugsun að setja sig í þau spor að eiga ef til vill ekki eftir að koma aftur inn á Landspítalann,“ segir María. „Ástandið er orðið grafalvarlegt og ég tel mér ekki fært að vinna samkvæmt þeim launakjörum sem nú eru í gildi.“Aðeins 6,7 stöðugildi eftir að óbreyttu Að minnsta kosti tveir svæfinga- og gjörgæslulæknar hafa því sagt upp störfum á spítalanum í dag en í morgun sagði Einar Páll Indriðason Vísi frá uppsögn sinni. Fjóra svæfingasérfræðinga þarf til að manna eina helgarvakt á gjörgæslu en þegar uppsagnir Maríu og Einars taka gildi fyrsta apríl næstkomandi verða aðeins 6,7 stöðugildi mönnuð. „Það er farið að bera á því að það sé ekki nægileg mönnun. Það stefnir í ástand sem ekki verður haldbært,“ segir María. „Þetta er ákvörðun sem ég hef íhugað mjög lengi og rætt við fjölskyldu mína. Ég tel að hún sé mjög brýn.“ María hefur starfað í Svíþjóð og segist þannig hafa að öðru að hverfa. Hún segist geta hugsað sér að koma aftur til starfa á spítalanum ef samið verður um „ásættanleg“ kjör. „Það þyrfti að vera þannig breyting að maður gæti sætt sig við það,“ segir María. „Þetta er meðal annars til að vekja ráðamenn til umhugsunar og til þess að greina frá alvarleika málsins. Það er brýn þörf á að bæta kjörin og semja.“ Tengdar fréttir Reynslubolti á spítalanum hendir inn handklæðinu „Já, ég sagði upp í dag,“ segir Einar Páll í samtali við Vísi. Hann hefur starfað sem svæfingar- og gjörgæslulæknir á Landspítalanum í Fossvogi frá því árið 2001. 15. desember 2014 09:36 Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44 Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10. desember 2014 07:15 Björguðu lífi 98 af hundrað sjúklingum með alvarlega stunguáverka Í einu af alvarlegustu tilfellunum þurfti að gefa sjúklingi 55 lítra af blóði. Við vörum við myndum í myndbandi með fréttinni. 14. desember 2014 20:00 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13. desember 2014 12:18 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30 Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11. desember 2014 08:45 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
María Sigurðardóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir, sagði upp stöðu sinni á Landspítalanum í Fossvogi í dag eftir 22 ára starfsferil. Hún segir að ákvörðunin hafi verið mjög erfið en að hún sjái sér ekki fært annað en að segja upp störfum. „Það er skrýtin tilhugsun að setja sig í þau spor að eiga ef til vill ekki eftir að koma aftur inn á Landspítalann,“ segir María. „Ástandið er orðið grafalvarlegt og ég tel mér ekki fært að vinna samkvæmt þeim launakjörum sem nú eru í gildi.“Aðeins 6,7 stöðugildi eftir að óbreyttu Að minnsta kosti tveir svæfinga- og gjörgæslulæknar hafa því sagt upp störfum á spítalanum í dag en í morgun sagði Einar Páll Indriðason Vísi frá uppsögn sinni. Fjóra svæfingasérfræðinga þarf til að manna eina helgarvakt á gjörgæslu en þegar uppsagnir Maríu og Einars taka gildi fyrsta apríl næstkomandi verða aðeins 6,7 stöðugildi mönnuð. „Það er farið að bera á því að það sé ekki nægileg mönnun. Það stefnir í ástand sem ekki verður haldbært,“ segir María. „Þetta er ákvörðun sem ég hef íhugað mjög lengi og rætt við fjölskyldu mína. Ég tel að hún sé mjög brýn.“ María hefur starfað í Svíþjóð og segist þannig hafa að öðru að hverfa. Hún segist geta hugsað sér að koma aftur til starfa á spítalanum ef samið verður um „ásættanleg“ kjör. „Það þyrfti að vera þannig breyting að maður gæti sætt sig við það,“ segir María. „Þetta er meðal annars til að vekja ráðamenn til umhugsunar og til þess að greina frá alvarleika málsins. Það er brýn þörf á að bæta kjörin og semja.“
Tengdar fréttir Reynslubolti á spítalanum hendir inn handklæðinu „Já, ég sagði upp í dag,“ segir Einar Páll í samtali við Vísi. Hann hefur starfað sem svæfingar- og gjörgæslulæknir á Landspítalanum í Fossvogi frá því árið 2001. 15. desember 2014 09:36 Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44 Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10. desember 2014 07:15 Björguðu lífi 98 af hundrað sjúklingum með alvarlega stunguáverka Í einu af alvarlegustu tilfellunum þurfti að gefa sjúklingi 55 lítra af blóði. Við vörum við myndum í myndbandi með fréttinni. 14. desember 2014 20:00 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13. desember 2014 12:18 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30 Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11. desember 2014 08:45 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Reynslubolti á spítalanum hendir inn handklæðinu „Já, ég sagði upp í dag,“ segir Einar Páll í samtali við Vísi. Hann hefur starfað sem svæfingar- og gjörgæslulæknir á Landspítalanum í Fossvogi frá því árið 2001. 15. desember 2014 09:36
Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10. desember 2014 07:15
Björguðu lífi 98 af hundrað sjúklingum með alvarlega stunguáverka Í einu af alvarlegustu tilfellunum þurfti að gefa sjúklingi 55 lítra af blóði. Við vörum við myndum í myndbandi með fréttinni. 14. desember 2014 20:00
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13. desember 2014 12:18
Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30
Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11. desember 2014 08:45