Starfsmenn Fiskistofu óska svara Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2014 13:47 Vísir/Valli Starfsmenn Fiskistofu hafa sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem óskað er eftir skriflegum svörum við tveimur spurningum. Annars vegar vilja starfsmennirnir vita hver kostnaðurinn við flutningana er. Hins vegar vilja þau að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesti fullyrðingu sína í kvöldfréttum RÚV. „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ Bréfið var dagsett þann 5. desember. Fulltrúar starfsmanna Fiskistofu funduðu svo með ráðherranum fyrir helgi. Fulltrúar starfsmanna telja að þar hafi komið fram að ekkert væri því til fyrirstöðu að svara umræddum spurningum. Spurningar starfsmanna til ráðherra: 1. Hver er áætlaður kostnaður við flutning höfuðstöðva Fiskistofu með tilvísum til fjárlaga frumvarps, svar óskast sundurliðað m.v. eftirfarandi atriði? a. Áætlaðan kostnað við húsaleigu b. Áætlaðan kostnað við breytingar á húsnæði nýrra höfuðstöðva c. Áætlaðan kostnað á flutningi á búnaði úr núverandi höfuðstöðvum í nýjar höfuðstöðva d. Áætlaðan kostnað við ný ráðningar og þjálfun starfsfólks e. Áætlaðan kostnað vegna greiðslu launa í uppsagnarfresti f. Áætlaðan kostnað vegna flutnings styrkja g. Áætlaðan kostnað vegna verkefnisstjóra úr forsætisráðuneyti h. Áætlaðan kostnað vegna annarra þátta er snerta þá ákvörðun ráðherra að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu 2. Ráðherra sagði í fréttum RUV (sjónvarp): „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ a. Starfsmenn Fiskistofu óska eftir að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesta þessa fullyrðingu. Tengdar fréttir Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52 Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12. desember 2014 16:42 „Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Starfsmenn Fiskistofu hafa fjölmargar athugasemdir við fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar. 2. desember 2014 08:30 Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21. nóvember 2014 07:00 Starfsmenn Fiskistofu afhentu ráðuneytinu áskorun: „Svona gerir maður ekki“ Fólkið skorar á ráðherrann að hætta við að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 1. desember 2014 13:03 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Sjá meira
Starfsmenn Fiskistofu hafa sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem óskað er eftir skriflegum svörum við tveimur spurningum. Annars vegar vilja starfsmennirnir vita hver kostnaðurinn við flutningana er. Hins vegar vilja þau að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesti fullyrðingu sína í kvöldfréttum RÚV. „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ Bréfið var dagsett þann 5. desember. Fulltrúar starfsmanna Fiskistofu funduðu svo með ráðherranum fyrir helgi. Fulltrúar starfsmanna telja að þar hafi komið fram að ekkert væri því til fyrirstöðu að svara umræddum spurningum. Spurningar starfsmanna til ráðherra: 1. Hver er áætlaður kostnaður við flutning höfuðstöðva Fiskistofu með tilvísum til fjárlaga frumvarps, svar óskast sundurliðað m.v. eftirfarandi atriði? a. Áætlaðan kostnað við húsaleigu b. Áætlaðan kostnað við breytingar á húsnæði nýrra höfuðstöðva c. Áætlaðan kostnað á flutningi á búnaði úr núverandi höfuðstöðvum í nýjar höfuðstöðva d. Áætlaðan kostnað við ný ráðningar og þjálfun starfsfólks e. Áætlaðan kostnað vegna greiðslu launa í uppsagnarfresti f. Áætlaðan kostnað vegna flutnings styrkja g. Áætlaðan kostnað vegna verkefnisstjóra úr forsætisráðuneyti h. Áætlaðan kostnað vegna annarra þátta er snerta þá ákvörðun ráðherra að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu 2. Ráðherra sagði í fréttum RUV (sjónvarp): „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ a. Starfsmenn Fiskistofu óska eftir að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesta þessa fullyrðingu.
Tengdar fréttir Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52 Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12. desember 2014 16:42 „Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Starfsmenn Fiskistofu hafa fjölmargar athugasemdir við fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar. 2. desember 2014 08:30 Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21. nóvember 2014 07:00 Starfsmenn Fiskistofu afhentu ráðuneytinu áskorun: „Svona gerir maður ekki“ Fólkið skorar á ráðherrann að hætta við að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 1. desember 2014 13:03 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Sjá meira
Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52
Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12. desember 2014 16:42
„Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Starfsmenn Fiskistofu hafa fjölmargar athugasemdir við fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar. 2. desember 2014 08:30
Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21. nóvember 2014 07:00
Starfsmenn Fiskistofu afhentu ráðuneytinu áskorun: „Svona gerir maður ekki“ Fólkið skorar á ráðherrann að hætta við að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 1. desember 2014 13:03