Ástin bjargaði Aroni í gegnum meiðslin Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 09:30 Aron Jóhannsson er kominn aftur á fullt. vísir/getty Aron Jóhannsson, Íslendingurinn í bandaríska knattspyrnulandsliðinu, er kominn aftur á fullt eftir erfið meiðsli sem eyðilögðu meira og minna fyrir honum heimsmeistaramótið í sumar. Aron kom inn á í fyrsta leik Bandaríkjanna gegn Gana í sumar en spilaði svo ekki mínútu til viðbótar vegna meiðsla, en hann er nú kominn á fætur og búinn að skora tvö mörk í sex leikjum fyrir AZ í Hollandi. Þessi öflugi framherji var á miklum skriði fyrir HM og lauk síðasta tímabili með AZ með stæl. Hann skoraði 26 mörk í 51 leik og var valinn í HM-hóp Bandaríkjanna þar sem hann sem fyrr segir spilaði ekki mikið. „Síðustu sex mánuðir voru erfiðasti tími lífs míns,“ segir Aron í ítarlegu viðtali við Vice Sports. Blaðamaður Vice Sports hitti Aron á kaffihúsi á Schiphol-flugvellinum í Hollandi og segir hann vera stærri en síðast þegar þeir hittust. Grafarvogsbúinn hafi greinilega tekið hressilega á því í ræktinni undanfarna mánuði.Aron Jóhannsson á HM.vísir/gettyHann segir Aron ekki mættan til Amsterdam til að versla. Hann var að skutla vinum og ættingum á flugvöllinn og að bíða eftir kærustunni sinni, Bryndísi Stefánsdóttur. Hann segir ástina í sínu lífi hafa haldið honum heilum á geði á meðan hann gekk í gegnum meiðslin. „Ég vorkenni henni svolítið. Ég fór stundum út á völl þar sem ég átti að æfa með liðinu en ég gat það ekki út af ökklanum. Þá varð ég enn meira pirraður og hún þarf að lifa með pirringnum í mér. En hún hjápaði mér,“ segir Aron. Aron lýsir því í viðtalinu þegar hann kom inn á í byrjun leiks gegn Gana, en hann var ekki í byrjunarliðinu. Jozy Altidore, framherji Sunderland, tognaði aftan í læri snemma leiks og þá þurfti Aron að gera sig kláran. „Það besta við HM var auðvitað að koma inn á. Um leið og Altidore meiddist fóru ég og Wondo (Chris Wondolowski) að hita upp. Við vissum ekki hvað var í gangi,“ segir Aron. „Ég myndi ekki segja að ég hafi verið stressaður, ég var meira spenntur. Þetta voru mínar fyrstu mínútur á HM. Nafn mitt var kallað þegar ég var að gera mig kláran og ég hugsaði: „Hættu nú, ég er að fara að spila á HM.“ En þegar ég var kominn út á völlinn gaf ég mig allan í leikinn.“ Aron ræðir margt fleira í viðtalinu; æfingabúðirnar fyrir HM, stöðu Landons Donavans í sumar, lífið í Hollandi og landsliðsþjálfarann Jürgen Klinsmann. Allt viðtalið á ensku má lesa hér. Fótbolti Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Aron Jóhannsson, Íslendingurinn í bandaríska knattspyrnulandsliðinu, er kominn aftur á fullt eftir erfið meiðsli sem eyðilögðu meira og minna fyrir honum heimsmeistaramótið í sumar. Aron kom inn á í fyrsta leik Bandaríkjanna gegn Gana í sumar en spilaði svo ekki mínútu til viðbótar vegna meiðsla, en hann er nú kominn á fætur og búinn að skora tvö mörk í sex leikjum fyrir AZ í Hollandi. Þessi öflugi framherji var á miklum skriði fyrir HM og lauk síðasta tímabili með AZ með stæl. Hann skoraði 26 mörk í 51 leik og var valinn í HM-hóp Bandaríkjanna þar sem hann sem fyrr segir spilaði ekki mikið. „Síðustu sex mánuðir voru erfiðasti tími lífs míns,“ segir Aron í ítarlegu viðtali við Vice Sports. Blaðamaður Vice Sports hitti Aron á kaffihúsi á Schiphol-flugvellinum í Hollandi og segir hann vera stærri en síðast þegar þeir hittust. Grafarvogsbúinn hafi greinilega tekið hressilega á því í ræktinni undanfarna mánuði.Aron Jóhannsson á HM.vísir/gettyHann segir Aron ekki mættan til Amsterdam til að versla. Hann var að skutla vinum og ættingum á flugvöllinn og að bíða eftir kærustunni sinni, Bryndísi Stefánsdóttur. Hann segir ástina í sínu lífi hafa haldið honum heilum á geði á meðan hann gekk í gegnum meiðslin. „Ég vorkenni henni svolítið. Ég fór stundum út á völl þar sem ég átti að æfa með liðinu en ég gat það ekki út af ökklanum. Þá varð ég enn meira pirraður og hún þarf að lifa með pirringnum í mér. En hún hjápaði mér,“ segir Aron. Aron lýsir því í viðtalinu þegar hann kom inn á í byrjun leiks gegn Gana, en hann var ekki í byrjunarliðinu. Jozy Altidore, framherji Sunderland, tognaði aftan í læri snemma leiks og þá þurfti Aron að gera sig kláran. „Það besta við HM var auðvitað að koma inn á. Um leið og Altidore meiddist fóru ég og Wondo (Chris Wondolowski) að hita upp. Við vissum ekki hvað var í gangi,“ segir Aron. „Ég myndi ekki segja að ég hafi verið stressaður, ég var meira spenntur. Þetta voru mínar fyrstu mínútur á HM. Nafn mitt var kallað þegar ég var að gera mig kláran og ég hugsaði: „Hættu nú, ég er að fara að spila á HM.“ En þegar ég var kominn út á völlinn gaf ég mig allan í leikinn.“ Aron ræðir margt fleira í viðtalinu; æfingabúðirnar fyrir HM, stöðu Landons Donavans í sumar, lífið í Hollandi og landsliðsþjálfarann Jürgen Klinsmann. Allt viðtalið á ensku má lesa hér.
Fótbolti Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn