Allar leiðir inn og út úr borginni lokaðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2014 11:59 vísir/vilhelm Vonskuveður er á suðvestanverðu landinu og eru nú allar aðalleiðir til og frá Reykjavík lokaðar. Reykjanesbraut og Grindavíkurvegur. Á Kjalarnesi frá Þingvallarafleggjara upp í göng er búið að loka og sömuleiðis er vegurinn lokaður frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandavegi hefur einnig verið lokaður. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er blindbylur og ekkert ferðaveður og ekki ljóst hvenær Reykjanesbrautin verður opnuð að nýju.Óveður undir Hafnarfjalli Vegagerðin varað við óveðri við Hafnarfjall, stórhríð er á utanverðu Snæfellsnesi og Fróðárheiði ófær. Annars éljar um mest-allt Vesturlandi og alls staðar er snjóþekja eða hálka. Veður er einnig að versna á Vestfjörðum, stórhríð er á Klefaheiði og vegur ófær. Þæfingsfærð er á Mikladal og skafrenningur. Annars staðar er snjóþekja eða hálka og víðast hvar skafrenningur. Það er snjóþekja og hálka á flestum vegum á Norðurlandi og víða skafrenningur eða ofankoma. Vegurinn um Dalsmynni er lokaður. Á Austur- og Suðausturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á velflestum vegum. Veður Tengdar fréttir Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. 16. desember 2014 10:30 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar. 16. desember 2014 11:47 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Vonskuveður er á suðvestanverðu landinu og eru nú allar aðalleiðir til og frá Reykjavík lokaðar. Reykjanesbraut og Grindavíkurvegur. Á Kjalarnesi frá Þingvallarafleggjara upp í göng er búið að loka og sömuleiðis er vegurinn lokaður frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandavegi hefur einnig verið lokaður. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er blindbylur og ekkert ferðaveður og ekki ljóst hvenær Reykjanesbrautin verður opnuð að nýju.Óveður undir Hafnarfjalli Vegagerðin varað við óveðri við Hafnarfjall, stórhríð er á utanverðu Snæfellsnesi og Fróðárheiði ófær. Annars éljar um mest-allt Vesturlandi og alls staðar er snjóþekja eða hálka. Veður er einnig að versna á Vestfjörðum, stórhríð er á Klefaheiði og vegur ófær. Þæfingsfærð er á Mikladal og skafrenningur. Annars staðar er snjóþekja eða hálka og víðast hvar skafrenningur. Það er snjóþekja og hálka á flestum vegum á Norðurlandi og víða skafrenningur eða ofankoma. Vegurinn um Dalsmynni er lokaður. Á Austur- og Suðausturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á velflestum vegum.
Veður Tengdar fréttir Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. 16. desember 2014 10:30 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar. 16. desember 2014 11:47 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Byrjað að aflýsa innanlandsflugi Ekki er útlit fyrir að flogið verði meira frá Reykjavíkurflugvelli í dag, að sögn talsmanns Flugfélags Íslands. 16. desember 2014 10:30
Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15
Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar. 16. desember 2014 11:47