Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2014 12:48 vísir/getty Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurðinn sem féll í héraðsdómi 14. nóvember. Héraðsdómur úrskurðaði í nóvember að þinghald verði lokað í máli fjörutíu einstaklinga sem ákærðir hafa verið fyrir vændiskaup eða tilraun til vændiskaupa. Ingimar Karl krafðist þess sem blaðamaður og ritstjóri að héraðsdómur úrskurðaði um ákvörðun sína á grundvelli laga um meðferð sakamála.Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavík vikublaðs.vísir/gvaÍ úrskurðinum segir að draga megi þá ályktun að Ingimar telji mál þetta þess eðlis að það eigi erindi við almenning í opinberri umfjöllun og hafi hann af þeirri ástæðu áhuga á að fylgjast með rekstri þess. Það geti þó ekki talist fullnægjandi til aðildar að kröfunni. Hæstiréttur var því þó ekki sammála og telur að fréttamenn geti átt aðild að slíkri kröfu. Hinn kærði úrskurður var því felldur úr gildi og héraðsdómi gert að taka kröfu hans til efnislegrar meðferðar. Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurðinn sem féll í héraðsdómi 14. nóvember. Héraðsdómur úrskurðaði í nóvember að þinghald verði lokað í máli fjörutíu einstaklinga sem ákærðir hafa verið fyrir vændiskaup eða tilraun til vændiskaupa. Ingimar Karl krafðist þess sem blaðamaður og ritstjóri að héraðsdómur úrskurðaði um ákvörðun sína á grundvelli laga um meðferð sakamála.Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavík vikublaðs.vísir/gvaÍ úrskurðinum segir að draga megi þá ályktun að Ingimar telji mál þetta þess eðlis að það eigi erindi við almenning í opinberri umfjöllun og hafi hann af þeirri ástæðu áhuga á að fylgjast með rekstri þess. Það geti þó ekki talist fullnægjandi til aðildar að kröfunni. Hæstiréttur var því þó ekki sammála og telur að fréttamenn geti átt aðild að slíkri kröfu. Hinn kærði úrskurður var því felldur úr gildi og héraðsdómi gert að taka kröfu hans til efnislegrar meðferðar.
Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45
Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47
Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52
Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19
Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31
Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43
Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00