Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2014 12:48 vísir/getty Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurðinn sem féll í héraðsdómi 14. nóvember. Héraðsdómur úrskurðaði í nóvember að þinghald verði lokað í máli fjörutíu einstaklinga sem ákærðir hafa verið fyrir vændiskaup eða tilraun til vændiskaupa. Ingimar Karl krafðist þess sem blaðamaður og ritstjóri að héraðsdómur úrskurðaði um ákvörðun sína á grundvelli laga um meðferð sakamála.Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavík vikublaðs.vísir/gvaÍ úrskurðinum segir að draga megi þá ályktun að Ingimar telji mál þetta þess eðlis að það eigi erindi við almenning í opinberri umfjöllun og hafi hann af þeirri ástæðu áhuga á að fylgjast með rekstri þess. Það geti þó ekki talist fullnægjandi til aðildar að kröfunni. Hæstiréttur var því þó ekki sammála og telur að fréttamenn geti átt aðild að slíkri kröfu. Hinn kærði úrskurður var því felldur úr gildi og héraðsdómi gert að taka kröfu hans til efnislegrar meðferðar. Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurðinn sem féll í héraðsdómi 14. nóvember. Héraðsdómur úrskurðaði í nóvember að þinghald verði lokað í máli fjörutíu einstaklinga sem ákærðir hafa verið fyrir vændiskaup eða tilraun til vændiskaupa. Ingimar Karl krafðist þess sem blaðamaður og ritstjóri að héraðsdómur úrskurðaði um ákvörðun sína á grundvelli laga um meðferð sakamála.Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavík vikublaðs.vísir/gvaÍ úrskurðinum segir að draga megi þá ályktun að Ingimar telji mál þetta þess eðlis að það eigi erindi við almenning í opinberri umfjöllun og hafi hann af þeirri ástæðu áhuga á að fylgjast með rekstri þess. Það geti þó ekki talist fullnægjandi til aðildar að kröfunni. Hæstiréttur var því þó ekki sammála og telur að fréttamenn geti átt aðild að slíkri kröfu. Hinn kærði úrskurður var því felldur úr gildi og héraðsdómi gert að taka kröfu hans til efnislegrar meðferðar.
Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45
Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47
Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52
Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19
Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31
Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43
Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00