Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 10:47 vísir/vilhelm Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig. Frá þessu er greint á vefsíðu embættis Landlæknis. Þar segir að ekki sé bara horft til inflúensunnar heldur beri líka að hafa í huga að vegna gosmengunar frá Holuhrauni gæti inflúensan lagst þyngra á þá sem eru með langvinna sjúkdóma og/eða eru 60 ára og eldri. Ávallt megi búast við inflúensunni í kringum áramótin svo nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu. Ástæða þess að hvatt er til árlegrar inflúensubólusetningar er sú að veirustofnar inflúensunnar geta verið mismunandi milli ára. Inflúensutímabilið nær helst yfir köldu mánuðina, frá október til mars, en inflúensan getur staðið allt fram á vor. Meðgöngutími inflúensu eru nokkrir dagar. Það getur tekið allt að 2 til 3 vikur fyrir bóluefnið að gefa vörn. Bóluefnið verndar ekki gegn almennu kvefi eða öðrum veirusýkingum en sumar af þessum sýkingum geta valdið einkennum sem líkjast inflúensu. Bóluefnið inniheldur vörn gegn svínainflúensunni sem gekk hér 2009/2010 og að auki vörn gegn inflúensu af stofni H3N2 og inflúensu B. Almenn bólusetning er í höndum heilsugæslunnar en auk þess er bólusett á sjúkrastofnunum og ýmis fyrirtæki hafa tekið að sér bólusetningu almennings og starfsmanna. Bólusetning gegn inflúensu veitir allt að 60–70% vörn gegn sjúkdómnum. Jafnvel þótt bólusettur einstaklingur fái inflúensu eru allar líkur á því að sjúkdómurinn verði vægari en ef hann væri óbólusettur. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig. Frá þessu er greint á vefsíðu embættis Landlæknis. Þar segir að ekki sé bara horft til inflúensunnar heldur beri líka að hafa í huga að vegna gosmengunar frá Holuhrauni gæti inflúensan lagst þyngra á þá sem eru með langvinna sjúkdóma og/eða eru 60 ára og eldri. Ávallt megi búast við inflúensunni í kringum áramótin svo nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu. Ástæða þess að hvatt er til árlegrar inflúensubólusetningar er sú að veirustofnar inflúensunnar geta verið mismunandi milli ára. Inflúensutímabilið nær helst yfir köldu mánuðina, frá október til mars, en inflúensan getur staðið allt fram á vor. Meðgöngutími inflúensu eru nokkrir dagar. Það getur tekið allt að 2 til 3 vikur fyrir bóluefnið að gefa vörn. Bóluefnið verndar ekki gegn almennu kvefi eða öðrum veirusýkingum en sumar af þessum sýkingum geta valdið einkennum sem líkjast inflúensu. Bóluefnið inniheldur vörn gegn svínainflúensunni sem gekk hér 2009/2010 og að auki vörn gegn inflúensu af stofni H3N2 og inflúensu B. Almenn bólusetning er í höndum heilsugæslunnar en auk þess er bólusett á sjúkrastofnunum og ýmis fyrirtæki hafa tekið að sér bólusetningu almennings og starfsmanna. Bólusetning gegn inflúensu veitir allt að 60–70% vörn gegn sjúkdómnum. Jafnvel þótt bólusettur einstaklingur fái inflúensu eru allar líkur á því að sjúkdómurinn verði vægari en ef hann væri óbólusettur.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira