Innlent

Tafir á Reykjanesbraut

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá Reykjanesbraut um hálf eittleytið í dag. Flutningabíllinn á ljósunum er bilaður.
Frá Reykjanesbraut um hálf eittleytið í dag. Flutningabíllinn á ljósunum er bilaður. Vísir/Gulli Helga
Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni. Nokkur teppa hafði myndast við gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðarvegar um klukkan hálf eitt í hádeginu.

Uppfært klukkan 13:30

Töluverð umferðarteppa er á aðreininni frá Miklubraut, ekið í austur, og inn á Reykjanesbraut. Um er að ræða flutningabílinn á myndinni að ofan. Þá varð þriggja bíla árekstur á svipuðum slóðum á Reykjanesbrautinni, ekið í norður átt, á öðrum tímanum í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×