Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2014 14:54 Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Stykkishólmur hefur glímt við miklar skuldir en ferðaþjónustan hefur vaxið mikið og hefðbundnar atvinnugreinar standa vel. Heimir Már ræddi stóru málin í bænum við oddvita L-listans og H-listans. Sjálfstæðismenn höfðu verið með meirihluta í 36 ár þar til í síðustu kosningum þegar L – listinn bauð fram og vann meirihlutann. Lárus Á. Hannesson oddviti L – listans, segir stóru málin á síðasta kjörtímabili hafa mikið varðað málefni aldraðra og sjúkrahúsið. Hann segist vona að L – listinn fái að halda áfram því verkefni að sameina öldrunarþjónustu sem bærinn rekur í húsi st. franciskusspítala. Lárus segir fjölbreytni í atvinnulífinu prýðilega og það hafi verið öflugt á síðustu árum. Hafdís Bjarnadóttir situr í fyrsta sæti H – listans, listi framfarasinnaðra Hólmara. Sturla Böðvarsson er bæjarstjóraefni listans. Hafdís segir að verja þurfi opinber störf á svæðinu, sem hafi horfið að undanförnu. Hún segir ákveðna stöðnun hafa ríkt og fleira fólk þurfi í Stykkishólm. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Stóru málin Tengdar fréttir Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22 Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57 Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Stykkishólmur hefur glímt við miklar skuldir en ferðaþjónustan hefur vaxið mikið og hefðbundnar atvinnugreinar standa vel. Heimir Már ræddi stóru málin í bænum við oddvita L-listans og H-listans. Sjálfstæðismenn höfðu verið með meirihluta í 36 ár þar til í síðustu kosningum þegar L – listinn bauð fram og vann meirihlutann. Lárus Á. Hannesson oddviti L – listans, segir stóru málin á síðasta kjörtímabili hafa mikið varðað málefni aldraðra og sjúkrahúsið. Hann segist vona að L – listinn fái að halda áfram því verkefni að sameina öldrunarþjónustu sem bærinn rekur í húsi st. franciskusspítala. Lárus segir fjölbreytni í atvinnulífinu prýðilega og það hafi verið öflugt á síðustu árum. Hafdís Bjarnadóttir situr í fyrsta sæti H – listans, listi framfarasinnaðra Hólmara. Sturla Böðvarsson er bæjarstjóraefni listans. Hafdís segir að verja þurfi opinber störf á svæðinu, sem hafi horfið að undanförnu. Hún segir ákveðna stöðnun hafa ríkt og fleira fólk þurfi í Stykkishólm.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Stóru málin Tengdar fréttir Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22 Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57 Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00
Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22
Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14
Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57
Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51
Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04
Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54
„Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00