Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 15. maí 2014 16:24 Alþingi þarf að staðfesta þingsályktunartillöguna til að þessir 23 einstaklingar verði íslenskir ríkisborgarar. Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic hefur gert garðinn frægan með serbneska landsliðinu í knattspyrnu og leikur nú með ÍBV. Alls sóttu 36 manns um íslenskan ríkisborgararétt, en nefndin leggur til að 23 hljóti hann. Þingsályktunartillaga verður lögð fyrir þingið áður en því lýkur og hljóti hún samþykki öðlast eftirfarandi einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt: 1.Arsens Zagainovs, f. 1979 í Lettlandi. 2.Bess Renee Neal, f. 1980 í Bandaríkjunum. 3.Eleonor Saraum Lagahid, f. 1970 á Filippseyjum. 4.Mohammed S. R. Nazer, f. 1986 í Palestínu. 5.Wafaa Nabeel Yosif Al Qina, f. 1977 í Írak. 6.Vesna Smiljkovic, f. 1983 í Serbíu. 7.Martha Lucia Suarez Lemus, f. 1965 í Kólumbíu. 8.Paola Andrea Arce Suarez, f. 1986 í Kólumbíu. 9.Yingyu Zong, f. 1984 í Kína. 10.Christopher Jusufu Bundeh, f. 1959 í Síerra Leóne. 11.Fouad El Ouali, f. 1976 í Marokkó. 12.Hasthika Lankathilaka, f. 1989 á Srí Lanka. 13.Homero Manzi Gutierrez, f. 1979 í Úrúgvæ. 14.Krishnakumary Vignentheran, f. 1983 á Srí Lanka. 15.Osman Saliji, f. 1984 í Serbíu. 16.Vignentheran Satchithananthan, f. 1978 á Srí Lanka. 17.Evelyn Kuhne, f. 1973 í Þýskalandi. 18.Hlal Jarah, f. 1979 í Sýrlandi. 19.Mohammed Omer Ibrahim, f. 1960 í Erítreu. 20.Antoine Jean-Fernand V. Lochet, f. 1982 í Frakklandi. 21.Marion Andree Rosie Brochet, f. 1981 í Frakklandi. 22.Sherry Inga Halterman, f. 1962 í Keflavík. 23.Mai Tuyet Thi Bui, f. 1983 í Víetnam. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic hefur gert garðinn frægan með serbneska landsliðinu í knattspyrnu og leikur nú með ÍBV. Alls sóttu 36 manns um íslenskan ríkisborgararétt, en nefndin leggur til að 23 hljóti hann. Þingsályktunartillaga verður lögð fyrir þingið áður en því lýkur og hljóti hún samþykki öðlast eftirfarandi einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt: 1.Arsens Zagainovs, f. 1979 í Lettlandi. 2.Bess Renee Neal, f. 1980 í Bandaríkjunum. 3.Eleonor Saraum Lagahid, f. 1970 á Filippseyjum. 4.Mohammed S. R. Nazer, f. 1986 í Palestínu. 5.Wafaa Nabeel Yosif Al Qina, f. 1977 í Írak. 6.Vesna Smiljkovic, f. 1983 í Serbíu. 7.Martha Lucia Suarez Lemus, f. 1965 í Kólumbíu. 8.Paola Andrea Arce Suarez, f. 1986 í Kólumbíu. 9.Yingyu Zong, f. 1984 í Kína. 10.Christopher Jusufu Bundeh, f. 1959 í Síerra Leóne. 11.Fouad El Ouali, f. 1976 í Marokkó. 12.Hasthika Lankathilaka, f. 1989 á Srí Lanka. 13.Homero Manzi Gutierrez, f. 1979 í Úrúgvæ. 14.Krishnakumary Vignentheran, f. 1983 á Srí Lanka. 15.Osman Saliji, f. 1984 í Serbíu. 16.Vignentheran Satchithananthan, f. 1978 á Srí Lanka. 17.Evelyn Kuhne, f. 1973 í Þýskalandi. 18.Hlal Jarah, f. 1979 í Sýrlandi. 19.Mohammed Omer Ibrahim, f. 1960 í Erítreu. 20.Antoine Jean-Fernand V. Lochet, f. 1982 í Frakklandi. 21.Marion Andree Rosie Brochet, f. 1981 í Frakklandi. 22.Sherry Inga Halterman, f. 1962 í Keflavík. 23.Mai Tuyet Thi Bui, f. 1983 í Víetnam.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira