Björgunarsveitarmenn kallaðir út víða um land Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2014 21:03 Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við að það skelli á með ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi í kvöld. Um hádegisbil voru fyrstu björgunarsveitarmennirnir kallaðir út vegna óveðursins. Nú búa björgunarsveitarmenn sig undir kvöldið en tekið er að hvessa á ný. Viðbragðsteymi eru tilbúin um allt land. Björgunarsveitirnar hafa þegar sinnt hátt í sjötíu útköllum þar á meðal við Höfðatorgið í Reykjavík þar sem plötur af grindverki tóku að fjúka í dag. Friðrik Guðjónsson, björgunarsveitarmaður, var einn þeirra sem var kallaður út að Höfðatorginu. Hann segir aðstæður oft geta verið erfiðar þar þegar vindur er mikill „Það myndast strengir hérna í kringum háhýsin,“ segir Friðrik. Þá segir hann björgunarsveitirnar oft fá nokkuð löng og strembin útköll í vondum veðrum við Höfðatorgið og í Skuggahverfinu. Flest útköllin hafi snúið að fjúkandi lausamunum á borð við gáma og trampólín. Síðdegis höfðu björgunarsveitir á Hellu, í Grindavík og Vestmannaeyjum, Árborg og í Vogunum verið kallaðar út. Mörgum viðburðum sem halda átti í dag var aflýst sökum veðurs enda var varað við því að vera á ferli. Veður Tengdar fréttir Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30. nóvember 2014 11:59 Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við að það skelli á með ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi í kvöld. Um hádegisbil voru fyrstu björgunarsveitarmennirnir kallaðir út vegna óveðursins. Nú búa björgunarsveitarmenn sig undir kvöldið en tekið er að hvessa á ný. Viðbragðsteymi eru tilbúin um allt land. Björgunarsveitirnar hafa þegar sinnt hátt í sjötíu útköllum þar á meðal við Höfðatorgið í Reykjavík þar sem plötur af grindverki tóku að fjúka í dag. Friðrik Guðjónsson, björgunarsveitarmaður, var einn þeirra sem var kallaður út að Höfðatorginu. Hann segir aðstæður oft geta verið erfiðar þar þegar vindur er mikill „Það myndast strengir hérna í kringum háhýsin,“ segir Friðrik. Þá segir hann björgunarsveitirnar oft fá nokkuð löng og strembin útköll í vondum veðrum við Höfðatorgið og í Skuggahverfinu. Flest útköllin hafi snúið að fjúkandi lausamunum á borð við gáma og trampólín. Síðdegis höfðu björgunarsveitir á Hellu, í Grindavík og Vestmannaeyjum, Árborg og í Vogunum verið kallaðar út. Mörgum viðburðum sem halda átti í dag var aflýst sökum veðurs enda var varað við því að vera á ferli.
Veður Tengdar fréttir Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30. nóvember 2014 11:59 Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30. nóvember 2014 11:59
Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51