Það skrýtnasta við Ísland: „Að geta borgað einn sleikjó með kreditkorti“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 11:15 Spánverjinn Jordi Pujolá skrifar bráðfyndinn pistil á vef Stúdentablaðsins um þá tuttugu hluti sem honum finnast skrýtnastir við Ísland. Jordi flutti hingað til lands í fyrrasumar og er hrifinn af Íslandi því það er öðruvísi.Á vef Stúdentablaðsins er hægt að sjá upptalningu Jordis á því sem honum finnst skrýtnast við Ísland en hér fyrir neðan fylgja nokkrir punktar:1. Að sjá öll veðurtáknin á sama tíma í veðurfréttum (sól, rigningu, snjó…)5. Að Íslendingar klæðast aldrei þykkum eða áberandi útivistarfatnaði þrátt fyrir kuldann og myrkrið. Ef þú sérð einhvern ganga niður Laugaveginn þannig til fara eru það án efa túristar.8. Að ein vefsíða geymir upplýsingar um alla þjóðina og þess vegna þarf ekki að koma með skjöl til að sýna fram á hver þú ert.9. Að Íslendingar hafa þá þráhyggju að eiga alltaf uppáhalds staði í bænum sem selja bestu pylsurnar, ísinn og kaffið.10. Að geta borgað einn sleikjó með kreditkorti.14. Að þú þurfir ekki að sýna afgreiðslufólki í matarbúðum ofan í bakpokann þinn til að sýna fram á að þú sért ekki að stela eins og þarf að gera á Spáni. Þegar ég gerði það í fyrsta skipti á Íslandi horfði unglingurinn sem afgreiddi mig í Bónus á mig eins og ég væri klikkaður.17. Að hafa bara eitt mjólkurvörumerki. 20. Að fylgjast með Íslendingum tala í símann. Fyrst hélt ég að einhver ósköp hefðu komið fyrir. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Spánverjinn Jordi Pujolá skrifar bráðfyndinn pistil á vef Stúdentablaðsins um þá tuttugu hluti sem honum finnast skrýtnastir við Ísland. Jordi flutti hingað til lands í fyrrasumar og er hrifinn af Íslandi því það er öðruvísi.Á vef Stúdentablaðsins er hægt að sjá upptalningu Jordis á því sem honum finnst skrýtnast við Ísland en hér fyrir neðan fylgja nokkrir punktar:1. Að sjá öll veðurtáknin á sama tíma í veðurfréttum (sól, rigningu, snjó…)5. Að Íslendingar klæðast aldrei þykkum eða áberandi útivistarfatnaði þrátt fyrir kuldann og myrkrið. Ef þú sérð einhvern ganga niður Laugaveginn þannig til fara eru það án efa túristar.8. Að ein vefsíða geymir upplýsingar um alla þjóðina og þess vegna þarf ekki að koma með skjöl til að sýna fram á hver þú ert.9. Að Íslendingar hafa þá þráhyggju að eiga alltaf uppáhalds staði í bænum sem selja bestu pylsurnar, ísinn og kaffið.10. Að geta borgað einn sleikjó með kreditkorti.14. Að þú þurfir ekki að sýna afgreiðslufólki í matarbúðum ofan í bakpokann þinn til að sýna fram á að þú sért ekki að stela eins og þarf að gera á Spáni. Þegar ég gerði það í fyrsta skipti á Íslandi horfði unglingurinn sem afgreiddi mig í Bónus á mig eins og ég væri klikkaður.17. Að hafa bara eitt mjólkurvörumerki. 20. Að fylgjast með Íslendingum tala í símann. Fyrst hélt ég að einhver ósköp hefðu komið fyrir.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira