Kynjahlutfall lagahöfunda í Eurovision liggur ekki fyrir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 10:57 Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar. Vísir/Stefán 258 lög voru send inn í Söngvakeppni RÚV, forkeppni Eurovision hér á landi. Tólf lög voru valin til þátttöku af sérstakri lagavalnefnd skipaðri fulltrúum frá Félagi tónskálda og textahöfunda, Félag íslenskra hljómlistamanna og RÚV. Að sögn Heru Ólafsdóttur verða höfundar og flytjendur tilkynntir síðar. „Nú erum við bara að ræða við þá sem voru valdir og það er verið að skoða samninga og annað slíkt. Við munum því gefa út lagavalið þegar allir samningar eru frágengnir.“ Hera segist ekki viss um hvenær það verður, það fari meðal annars eftir því hvernig gangi að finna flytjendur. Hún segist þó vonast til að það verði í desember. RÚV setti nýja reglu í undankeppninni sem sem sagði að helmingur allra laga sem keppa myndu í undanúrslitum yrðu að vera með konu í höfundarteymi. Reglan var mjög umdeild og fór það að lokum svo að fallið var frá henni. Aðspurð segist Hera ekki hafa tekið saman hvernig kynjahlutfallið sé nú á meðal lagahöfundanna. Hún segir þó að þegar að höfundar og flytjendur verði kynntir verði jafnframt gefin út tölfræði varðandi öll lögin sem send voru inn. „Það góða núna er að lögin eru send inn á rafrænu formi. Þar af leiðandi höfum við allar upplýsingar varðandi lagahöfunda en það höfðum við ekki áður. Fólk sendi þá bara inn umslög með lögunum á geisladisk og það voru í raun aðeins umslög með nöfnum þeirra sem valdir voru í undankeppnina sem voru síðan opnuð. Síðan var bara öllu eytt og það verður auðvitað gert líka nú þegar við erum búin að fara yfir þetta. Okkur finnst mikilvægt að geta tekið saman tölfræði varðandi lagahöfunda, meðal annars til að sjá hvernig þróunin er í þessu og hvernig við getum fylgt henni eftir,“ segir Hera. Söngvakeppnin 2015 verður í beinni útsendingu frá Háskólabíói þrjú laugardagskvöld í röð og skiptist í tvær forkeppnir og úrslit. Forkeppnirnar fara fram 31. janúar og 7. febrúar 2015 þar sem 6 lög keppa hvert kvöld. Úrslit fara svo fram laugardag 14. febrúar 2015. Eurovision Tengdar fréttir Hvorki niðrandi né niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur Lára Rúnarsdóttir, tónlistarkona, segir að RÚV hafi sýnt mikinn kjark og hugrekki með því að setja nýja reglu í forkeppni Eurovision. 3. október 2014 14:40 RÚV fellur frá kynjakvóta í Eurovision „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. 2. október 2014 15:55 New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1. október 2014 13:46 Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26. nóvember 2014 09:00 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1. október 2014 10:53 Skilur tilgang RÚV með nýjum reglum Tónlistarkonan Greta Salóme tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. 3. október 2014 10:13 „Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2. október 2014 10:33 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
258 lög voru send inn í Söngvakeppni RÚV, forkeppni Eurovision hér á landi. Tólf lög voru valin til þátttöku af sérstakri lagavalnefnd skipaðri fulltrúum frá Félagi tónskálda og textahöfunda, Félag íslenskra hljómlistamanna og RÚV. Að sögn Heru Ólafsdóttur verða höfundar og flytjendur tilkynntir síðar. „Nú erum við bara að ræða við þá sem voru valdir og það er verið að skoða samninga og annað slíkt. Við munum því gefa út lagavalið þegar allir samningar eru frágengnir.“ Hera segist ekki viss um hvenær það verður, það fari meðal annars eftir því hvernig gangi að finna flytjendur. Hún segist þó vonast til að það verði í desember. RÚV setti nýja reglu í undankeppninni sem sem sagði að helmingur allra laga sem keppa myndu í undanúrslitum yrðu að vera með konu í höfundarteymi. Reglan var mjög umdeild og fór það að lokum svo að fallið var frá henni. Aðspurð segist Hera ekki hafa tekið saman hvernig kynjahlutfallið sé nú á meðal lagahöfundanna. Hún segir þó að þegar að höfundar og flytjendur verði kynntir verði jafnframt gefin út tölfræði varðandi öll lögin sem send voru inn. „Það góða núna er að lögin eru send inn á rafrænu formi. Þar af leiðandi höfum við allar upplýsingar varðandi lagahöfunda en það höfðum við ekki áður. Fólk sendi þá bara inn umslög með lögunum á geisladisk og það voru í raun aðeins umslög með nöfnum þeirra sem valdir voru í undankeppnina sem voru síðan opnuð. Síðan var bara öllu eytt og það verður auðvitað gert líka nú þegar við erum búin að fara yfir þetta. Okkur finnst mikilvægt að geta tekið saman tölfræði varðandi lagahöfunda, meðal annars til að sjá hvernig þróunin er í þessu og hvernig við getum fylgt henni eftir,“ segir Hera. Söngvakeppnin 2015 verður í beinni útsendingu frá Háskólabíói þrjú laugardagskvöld í röð og skiptist í tvær forkeppnir og úrslit. Forkeppnirnar fara fram 31. janúar og 7. febrúar 2015 þar sem 6 lög keppa hvert kvöld. Úrslit fara svo fram laugardag 14. febrúar 2015.
Eurovision Tengdar fréttir Hvorki niðrandi né niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur Lára Rúnarsdóttir, tónlistarkona, segir að RÚV hafi sýnt mikinn kjark og hugrekki með því að setja nýja reglu í forkeppni Eurovision. 3. október 2014 14:40 RÚV fellur frá kynjakvóta í Eurovision „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. 2. október 2014 15:55 New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1. október 2014 13:46 Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26. nóvember 2014 09:00 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1. október 2014 10:53 Skilur tilgang RÚV með nýjum reglum Tónlistarkonan Greta Salóme tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. 3. október 2014 10:13 „Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2. október 2014 10:33 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Hvorki niðrandi né niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur Lára Rúnarsdóttir, tónlistarkona, segir að RÚV hafi sýnt mikinn kjark og hugrekki með því að setja nýja reglu í forkeppni Eurovision. 3. október 2014 14:40
RÚV fellur frá kynjakvóta í Eurovision „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. 2. október 2014 15:55
New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1. október 2014 13:46
Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26. nóvember 2014 09:00
Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1. október 2014 10:53
Skilur tilgang RÚV með nýjum reglum Tónlistarkonan Greta Salóme tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. 3. október 2014 10:13
„Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2. október 2014 10:33