Innlent

Gísli Freyr: „Aldrei getað sætt mig við sýknudóm“

Gunnar Atli Gunnarsson skrifar
Gísli Freyr Valdórsson var ákærður fyrir brot gegn þagnarskyldu í starfi sínu sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra, með því að leka minnisblaði um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla. Hann var með dómi héraðsdóms í dag dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Hér að neðan má sjá viðtöl við Gísla Frey og Helga Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknara.


Tengdar fréttir

Svona var atburðarásin í lekamálinu

Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi.

Vonar að starfsmönnum sé létt eftir fund með Hönnu Birnu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, boðaði til starfsmannafundar í ráðuneytinu í dag. Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, segir í samtali við Vísi að ráðherra hafi viljað skýra málin fyrir samstarfsfólki sínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×