Össur um Sigmund: „Sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 11:13 Sigmundur fékk ekki hlýjar kveðjur á Alþingi. Vísir Helgi Hjörvar, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Svandís Svavarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir stigu öll í pontu í morgun til að ræða fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í umræðum um skýrslu hans sjálfs um skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Einar K. Guðfinnsson, forseti þingsins, tilkynnti í gær að Sigmundur Davíð hefði þurft að hlaupa á mikilvægan fund. Umræðunni var frestað í kjölfarið af því að forsætisráðherrann lét sig hverfa úr þinghúsinu. Nokkrir þingmannana hrósuðu honum fyrir að fresta umræðunum en þeir voru allir sammála um að óeðlilegt hefði verið að hafa umræðu um málið án þess að hann væri sjálfur viðstaddur umræðuna. „Þetta sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu sem enginn á að líða,“ sagði Össur sem spurði líka að því hvaða fundur væri mikilvægari en fundur með Alþingi um stærsta mál stjórnarinnar. Undir þá spurningu tók Helgi. „Hvaða fundur getur verið mikilvægari fyrir forsætisráðherra en fundur í þjóðþinginu um stærsta kosningaloforð hans,“ spurði hann. Katrín Jakobsdóttir velti því upp hvort ástæða væri til að forsætisnefnd tæki málið fyrir og kallaði hann á fund til að fá skýringar á framgöngu hans gagnvart Alþingi. Alþingi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Helgi Hjörvar, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Svandís Svavarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir stigu öll í pontu í morgun til að ræða fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í umræðum um skýrslu hans sjálfs um skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Einar K. Guðfinnsson, forseti þingsins, tilkynnti í gær að Sigmundur Davíð hefði þurft að hlaupa á mikilvægan fund. Umræðunni var frestað í kjölfarið af því að forsætisráðherrann lét sig hverfa úr þinghúsinu. Nokkrir þingmannana hrósuðu honum fyrir að fresta umræðunum en þeir voru allir sammála um að óeðlilegt hefði verið að hafa umræðu um málið án þess að hann væri sjálfur viðstaddur umræðuna. „Þetta sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu sem enginn á að líða,“ sagði Össur sem spurði líka að því hvaða fundur væri mikilvægari en fundur með Alþingi um stærsta mál stjórnarinnar. Undir þá spurningu tók Helgi. „Hvaða fundur getur verið mikilvægari fyrir forsætisráðherra en fundur í þjóðþinginu um stærsta kosningaloforð hans,“ spurði hann. Katrín Jakobsdóttir velti því upp hvort ástæða væri til að forsætisnefnd tæki málið fyrir og kallaði hann á fund til að fá skýringar á framgöngu hans gagnvart Alþingi.
Alþingi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira