Freyja Haraldsdóttir við Karl Garðarsson: „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú“ Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2014 20:37 Freyja sendi Karli tóninn í opni bréfi sínu í dag. Vísir/Egill/GVA/Stefán „Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir. Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
„Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir.
Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26
Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10
Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03