Freyja Haraldsdóttir við Karl Garðarsson: „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú“ Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2014 20:37 Freyja sendi Karli tóninn í opni bréfi sínu í dag. Vísir/Egill/GVA/Stefán „Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir. Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
„Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir.
Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26
Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10
Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03