Sölvi Fannar gefur heimilislausum manni að borða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Þúsundþjalasmiðurinn Sölvi Fannar er einn leikara í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Angel at my table við lagið Broken. „AAMT er ung og upprennandi hljómsveit frá Lúxemborg, tökuliðið var frá Englandi en myndbandið var tekið upp í París,“ segir Sölvi Fannar en hlutverk hans í myndbandinu var krefjandi. „Í þessu myndbandi leik ég miskunnsama samverjann en myndbandið var allt tekið upp í Montmartre sem er eitt af uppáhaldshverfunum mínum í París.“ Leikstjóri myndbandsins er hinn breski Lewis Cater. Myndbandið má sjá hér neðst í greininni en Sölvi Fannar vildi sýna landsmönnum hvernig hann hugsaði hlutverkið og því fer hann í gegnum nokkra ramma í myndbandinu með lesendum Lífsins á Vísi:„Í byrjun er ég að skima í kringum mig. Á allt að vera mjög óljóst. Hvað er þessi gaur eiginlega að gera?“„Rölti svo í áttina að fatamarkaði. Þar sem ég vel föt með rassinn í myndavélina, draumastaða, eða þannig.“„Fyrir heimilislausan mann, leikinn af frábærum dansk-ættuðum leikara sem hefur búið í París í rúm 15 ár og heitir Lee Michelsen.“„Því næst fer ég á ‘Au Marché de la Butte’ sem líklega margir þekkja úr kvikmynd sem mér fannst alla vega frábær: Amélie (Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain). Þar sem ég vel af mikilli kostgæfni ávexti fyrir heimilislausa manninn.“„Leiklistarlega séð langaði mig að ná fram ákveðnum kontrast í því að þegar ég væri að ganga að heimilislausa manninum þá vildi ég að það yrði alls ekki augljóst að ég væri að fara að gefa honum eitthvað, jafnvel að örlaði á fyrirlitningu í svip mínum.“„Ætlaði mér að ná fram að skapa óræða stöðu.“„En skipta svo um gír og upplifa kærleika.“„Það er stundum sælla að gefa en þiggja.“ Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn Sölvi Fannar er einn leikara í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Angel at my table við lagið Broken. „AAMT er ung og upprennandi hljómsveit frá Lúxemborg, tökuliðið var frá Englandi en myndbandið var tekið upp í París,“ segir Sölvi Fannar en hlutverk hans í myndbandinu var krefjandi. „Í þessu myndbandi leik ég miskunnsama samverjann en myndbandið var allt tekið upp í Montmartre sem er eitt af uppáhaldshverfunum mínum í París.“ Leikstjóri myndbandsins er hinn breski Lewis Cater. Myndbandið má sjá hér neðst í greininni en Sölvi Fannar vildi sýna landsmönnum hvernig hann hugsaði hlutverkið og því fer hann í gegnum nokkra ramma í myndbandinu með lesendum Lífsins á Vísi:„Í byrjun er ég að skima í kringum mig. Á allt að vera mjög óljóst. Hvað er þessi gaur eiginlega að gera?“„Rölti svo í áttina að fatamarkaði. Þar sem ég vel föt með rassinn í myndavélina, draumastaða, eða þannig.“„Fyrir heimilislausan mann, leikinn af frábærum dansk-ættuðum leikara sem hefur búið í París í rúm 15 ár og heitir Lee Michelsen.“„Því næst fer ég á ‘Au Marché de la Butte’ sem líklega margir þekkja úr kvikmynd sem mér fannst alla vega frábær: Amélie (Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain). Þar sem ég vel af mikilli kostgæfni ávexti fyrir heimilislausa manninn.“„Leiklistarlega séð langaði mig að ná fram ákveðnum kontrast í því að þegar ég væri að ganga að heimilislausa manninum þá vildi ég að það yrði alls ekki augljóst að ég væri að fara að gefa honum eitthvað, jafnvel að örlaði á fyrirlitningu í svip mínum.“„Ætlaði mér að ná fram að skapa óræða stöðu.“„En skipta svo um gír og upplifa kærleika.“„Það er stundum sælla að gefa en þiggja.“
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Sjá meira