Gísli Marteinn: Reykjavíkurflugvöllur gamaldags sósíalísk byggðastefna 28. október 2014 23:39 Gísli Marteinn Baldursson. vísir/vilhelm „Það er ótrúlegt að sjálfstæðismenn, sem sumir segjast vera frjálshyggjufólk, standi vörð um flugvöll í Vatnsmýri. Flugvöllurinn er eins augljóst gamaldags, sósíalískt byggðarstefnumál og hugsast getur,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Facebook í dag. Framtíð flugvallarins í Vatnsmýri er enn óráðin og deilur um staðsetningu hans hafa staðið yfir í töluverðan tíma. Skoðanir á flugvellinum eru margar eins og þær eru misjafnar en af skrifum Gísla má ráða að honum hugnist staðsetning hans ekki. Sjálfstæðismenn vilja flestir flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, eða um 90 prósent þeirra samkvæmt könnun MMR. Gísli sparar því ekki stóru orðin og hægt er að orða það sem svo að hann bókstaflega „hjóli“ í fyrrverandi samstarfsfélaga sína hjá Sjálfstæðisflokknum. „Sama fólk og styður sameiningar heilbrigðisstofnanna úti á landi í nafni hagræðingar hafnar því að sameina Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll, jafnvel þótt samgöngur milli Rvk og KEF séu margfalt betri en á landsbyggðinni. Sameining flugvallanna myndi þó spara miklar fjárhæðir og leysa úr læðingi besta og eftirsóttasta byggingasvæði landsins, vera lyftistöng fyrir háskólasamfélag á Íslandi og gera Reykjavík að betri borg,“ bætir Gísli við. Gísli Marteinn ákvað að hætta afskiptum af pólitík og láta af störfum sem borgarfulltrúi á síðasta ári. Sagði hann ýmsar ástæður liggja þar að baki, meðal annars stöðugar illdeilur sem var í kjölfarið til þess að hann dró sig í hlé. Færslu Gísla má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Gisli Marteinn Baldursson. Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
„Það er ótrúlegt að sjálfstæðismenn, sem sumir segjast vera frjálshyggjufólk, standi vörð um flugvöll í Vatnsmýri. Flugvöllurinn er eins augljóst gamaldags, sósíalískt byggðarstefnumál og hugsast getur,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Facebook í dag. Framtíð flugvallarins í Vatnsmýri er enn óráðin og deilur um staðsetningu hans hafa staðið yfir í töluverðan tíma. Skoðanir á flugvellinum eru margar eins og þær eru misjafnar en af skrifum Gísla má ráða að honum hugnist staðsetning hans ekki. Sjálfstæðismenn vilja flestir flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, eða um 90 prósent þeirra samkvæmt könnun MMR. Gísli sparar því ekki stóru orðin og hægt er að orða það sem svo að hann bókstaflega „hjóli“ í fyrrverandi samstarfsfélaga sína hjá Sjálfstæðisflokknum. „Sama fólk og styður sameiningar heilbrigðisstofnanna úti á landi í nafni hagræðingar hafnar því að sameina Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll, jafnvel þótt samgöngur milli Rvk og KEF séu margfalt betri en á landsbyggðinni. Sameining flugvallanna myndi þó spara miklar fjárhæðir og leysa úr læðingi besta og eftirsóttasta byggingasvæði landsins, vera lyftistöng fyrir háskólasamfélag á Íslandi og gera Reykjavík að betri borg,“ bætir Gísli við. Gísli Marteinn ákvað að hætta afskiptum af pólitík og láta af störfum sem borgarfulltrúi á síðasta ári. Sagði hann ýmsar ástæður liggja þar að baki, meðal annars stöðugar illdeilur sem var í kjölfarið til þess að hann dró sig í hlé. Færslu Gísla má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Gisli Marteinn Baldursson.
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira