Rúnar Páll: Ég lærði mikið af Loga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2014 21:31 Rúnar Páll Sigmundsson, snéri aftur í sitt gamla félag eftir lærdómsrík ár í Noregi. Hann sér ekki eftir því í dag því um síðustu helgi stýrði hann Stjörnunni til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Arnar Björnsson heimsótti Rúnar Pál í vikunni og gerði um hann innslag fyrir Sunnudagsíþróttapakkann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Rúnar Páll hóf ferilinn sinn hjá Stjörnunni og lék með liðinu undir stjórn Jóhannesar Atlasonar í 1. deildinni sumarið 1991. Hann lék með Stjörnunni lengst af á ferlinum fyrir utan að hann var eitt ár í Fram. Þegar Arnór Guðjohnsen hætti sem þjálfari Stjörnunnar árið 2002 tók Rúnar Páll við liðinu ásamt Valdimari Kristóferssyni. „Ég kunni ekkert að þjálfa og það var glórulaust að taka þetta að mér 28 eða 29 ára," sagði Rúnar Páll í viðtalinu við Arnar. „Ég náði samt alveg ágætis árangri því við vorum stutt frá því að fara upp fyrstu tvö árin. 2003 meiðist ég aftur og hætti algjörlega í fótbolta. Ég fór þá bara að sinna vinnu, fjölskyldu og öðru slíku. Síðan spilaði ég með HK í úrvalsdeildinni 2007 því ég ætlaði að enda ferilinn í úrvalsdeild en ekki 1. deild," segir Rúnar Páll brosandi. Það má sjá allt innslag Arnars um Rúnar Pál með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Þar ræðir Rúnar Páll meðal annars um það hvernig það atvikaðist að hann kom aftur í Stjörnuna og segir frá því hvað hann lærði mikið af Loga Ólafssyni sem þjálfaði Stjörnuliðið á undan honum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Stjörnumenn duglegir að senda Scholz Snapchat-skilaboð Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í 21 árs landsliðshópi Dana sem mætir Íslandi í umspili um sæti í lokaúrslitum EM. Hann gladdist mikið yfir Íslandsmeistartitli sinna gömlu félaga. 8. október 2014 16:30 Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04 FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, snéri aftur í sitt gamla félag eftir lærdómsrík ár í Noregi. Hann sér ekki eftir því í dag því um síðustu helgi stýrði hann Stjörnunni til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Arnar Björnsson heimsótti Rúnar Pál í vikunni og gerði um hann innslag fyrir Sunnudagsíþróttapakkann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Rúnar Páll hóf ferilinn sinn hjá Stjörnunni og lék með liðinu undir stjórn Jóhannesar Atlasonar í 1. deildinni sumarið 1991. Hann lék með Stjörnunni lengst af á ferlinum fyrir utan að hann var eitt ár í Fram. Þegar Arnór Guðjohnsen hætti sem þjálfari Stjörnunnar árið 2002 tók Rúnar Páll við liðinu ásamt Valdimari Kristóferssyni. „Ég kunni ekkert að þjálfa og það var glórulaust að taka þetta að mér 28 eða 29 ára," sagði Rúnar Páll í viðtalinu við Arnar. „Ég náði samt alveg ágætis árangri því við vorum stutt frá því að fara upp fyrstu tvö árin. 2003 meiðist ég aftur og hætti algjörlega í fótbolta. Ég fór þá bara að sinna vinnu, fjölskyldu og öðru slíku. Síðan spilaði ég með HK í úrvalsdeildinni 2007 því ég ætlaði að enda ferilinn í úrvalsdeild en ekki 1. deild," segir Rúnar Páll brosandi. Það má sjá allt innslag Arnars um Rúnar Pál með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Þar ræðir Rúnar Páll meðal annars um það hvernig það atvikaðist að hann kom aftur í Stjörnuna og segir frá því hvað hann lærði mikið af Loga Ólafssyni sem þjálfaði Stjörnuliðið á undan honum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Stjörnumenn duglegir að senda Scholz Snapchat-skilaboð Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í 21 árs landsliðshópi Dana sem mætir Íslandi í umspili um sæti í lokaúrslitum EM. Hann gladdist mikið yfir Íslandsmeistartitli sinna gömlu félaga. 8. október 2014 16:30 Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04 FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54
Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30
Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00
Stjörnumenn duglegir að senda Scholz Snapchat-skilaboð Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í 21 árs landsliðshópi Dana sem mætir Íslandi í umspili um sæti í lokaúrslitum EM. Hann gladdist mikið yfir Íslandsmeistartitli sinna gömlu félaga. 8. október 2014 16:30
Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30
Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55
Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00
Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04
FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46
Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47