Sverrir Ingi: Stór ákvörðun hjá dómaranum Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 14. október 2014 19:18 „Þetta er gífurlega svekkjandi. Við vorum búnir að halda þeim ágætlega frá markinu okkar allan leikinn," sagði Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði Íslands, eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld en með því varð það ljóst að drengirnir fara ekki á EM. „Þeir eru meira að dúttla svona fyrir utan teig, en mér finnst við ekki vera nægilega skarpir sóknarlega. Í föstum leikatriðum og þess háttar, þá erum við meira og minna sofandi. Einnig í markinu sem þeir skora, þá erum við ekki að dekka. Það gerir útslagið." „Það var voðalega sárt. Því þá þurftum við tvö mörk, því útivallarmarkið telur auka. Þetta var erfitt, en við náðum að ná inn einu. Hann fór í mig þarna í teignum og þetta var pjúra víti. Við höfðum bara ekki meiri tíma," sagði Sverrir og aðspurður út í atvikið þegar markið var dæmt af Íslandi svaraði hann: „Mér fannst bara markvörðurinn verða hræddur. Hann er búinn að missa boltann áður en Óli fer í einvígið við hann. Hann nær aldrei að grípa boltann og Óli á alveg jafn mikinn rétt á að fara í boltann og markmaðurinn. Hann má nota hendurnar og það er yfirleitt alltaf brot þegar þú snertir hann." „Virkilega stór ákvörðun hjá dómaranum." „Völlurinn var gífurlega erfiður. Hann var frosinn og það var gífurlega erfitt að hemja boltann. Þegar við fengum sóknarmöguleikana þá vorum við ekki nægilega skarpir. Við hefðum átt að fá fleiri fyrirgjafir þvi við erum með stóra leikmenn og svona í teignum," sagði Sverrir að lokum. Atvikið má sjá hér efst í fréttinni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
„Þetta er gífurlega svekkjandi. Við vorum búnir að halda þeim ágætlega frá markinu okkar allan leikinn," sagði Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði Íslands, eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld en með því varð það ljóst að drengirnir fara ekki á EM. „Þeir eru meira að dúttla svona fyrir utan teig, en mér finnst við ekki vera nægilega skarpir sóknarlega. Í föstum leikatriðum og þess háttar, þá erum við meira og minna sofandi. Einnig í markinu sem þeir skora, þá erum við ekki að dekka. Það gerir útslagið." „Það var voðalega sárt. Því þá þurftum við tvö mörk, því útivallarmarkið telur auka. Þetta var erfitt, en við náðum að ná inn einu. Hann fór í mig þarna í teignum og þetta var pjúra víti. Við höfðum bara ekki meiri tíma," sagði Sverrir og aðspurður út í atvikið þegar markið var dæmt af Íslandi svaraði hann: „Mér fannst bara markvörðurinn verða hræddur. Hann er búinn að missa boltann áður en Óli fer í einvígið við hann. Hann nær aldrei að grípa boltann og Óli á alveg jafn mikinn rétt á að fara í boltann og markmaðurinn. Hann má nota hendurnar og það er yfirleitt alltaf brot þegar þú snertir hann." „Virkilega stór ákvörðun hjá dómaranum." „Völlurinn var gífurlega erfiður. Hann var frosinn og það var gífurlega erfitt að hemja boltann. Þegar við fengum sóknarmöguleikana þá vorum við ekki nægilega skarpir. Við hefðum átt að fá fleiri fyrirgjafir þvi við erum með stóra leikmenn og svona í teignum," sagði Sverrir að lokum. Atvikið má sjá hér efst í fréttinni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22