Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2014 21:45 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag og undirritar hér drengskaparheit að stjórnarskránni. Mynd/Skjáskot Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina, tók sæti sem varaþingmaður á Alþingi í dag. „Dagurinn var bara mjög fínn. Ég er bara mjög auðmjúk og þakklát fyrir þetta tækifæri. Ég fór reyndar ekkert í pontu en geri það örugglega seinna í vikunni,“ segir Sveinbjörg í samtali við Vísi. Það hefur vakið nokkra athygli að varaþingmaðurinn hyggst lifa á 750 krónum á dag í eina viku, en þar vísar hún í frétt Fréttablaðsins frá því í gær um að ríkið telji eina máltíð kosta 250 krónur. Máltíð í mötuneyti Alþingis kostar 550 krónur en Sveinbjörg segist ekki hafa fengið sér mat þar í dag. „Nei, ég fékk mér eina skyrdós í hádegismat og svo heimagerða lauksúpu, samloku með fjórum ostsneiðum, hálfum tómat og einum sjötta af papriku í kvöldmat. Ég borðaði ekki morgunmat og á 250 kall eftir svo kannski fæ ég mér eitthvað snarl fyrir svefninn,“ segir Sveinbjörg. Sveinbjörg segir að það sé mjög hæpið að upphæðin, 750 krónur, myndi duga þó að hún myndi alltaf elda heima. „Ég er hrædd um það sé nokkuð einhæft mataræði sem maður fær fyrir 750 krónur á dag og kannski ekki alltaf besta hráefnið heldur,“ segir varaþingmaðurinn. Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14. október 2014 15:13 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina, tók sæti sem varaþingmaður á Alþingi í dag. „Dagurinn var bara mjög fínn. Ég er bara mjög auðmjúk og þakklát fyrir þetta tækifæri. Ég fór reyndar ekkert í pontu en geri það örugglega seinna í vikunni,“ segir Sveinbjörg í samtali við Vísi. Það hefur vakið nokkra athygli að varaþingmaðurinn hyggst lifa á 750 krónum á dag í eina viku, en þar vísar hún í frétt Fréttablaðsins frá því í gær um að ríkið telji eina máltíð kosta 250 krónur. Máltíð í mötuneyti Alþingis kostar 550 krónur en Sveinbjörg segist ekki hafa fengið sér mat þar í dag. „Nei, ég fékk mér eina skyrdós í hádegismat og svo heimagerða lauksúpu, samloku með fjórum ostsneiðum, hálfum tómat og einum sjötta af papriku í kvöldmat. Ég borðaði ekki morgunmat og á 250 kall eftir svo kannski fæ ég mér eitthvað snarl fyrir svefninn,“ segir Sveinbjörg. Sveinbjörg segir að það sé mjög hæpið að upphæðin, 750 krónur, myndi duga þó að hún myndi alltaf elda heima. „Ég er hrædd um það sé nokkuð einhæft mataræði sem maður fær fyrir 750 krónur á dag og kannski ekki alltaf besta hráefnið heldur,“ segir varaþingmaðurinn.
Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14. október 2014 15:13 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14. október 2014 15:13