Gæti þurft að hætta með leikskólabraut FG Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2014 13:28 visir/gva Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra. Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra.
Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30
Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00
Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00