Twin Peaks snúa aftur Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 17:22 Allir sannir aðdáendur Twin Peaks og David Lynch ættu að kannast við þetta herbergi. Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira