Twin Peaks snúa aftur Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 17:22 Allir sannir aðdáendur Twin Peaks og David Lynch ættu að kannast við þetta herbergi. Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira