Lokaniðurstöður vegna flugslyssins á Akureyri liggja enn ekki fyrir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2014 13:02 Flugslysið varð hinn 5. ágúst 2013. Lokaniðurstöður rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í fyrra liggja ekki fyrir og ekki er hægt að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta. Þorkell Ágústsson hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir í samtali við Vikudag að vonir hafi verið bundnar við að ljúka rannsókninni á þessu ári en nú sé það alls óvíst og að eðlilegt sé að mál af þessari stærðargráðu taki langan tíma. „Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur og við höfum opnað alls 22 mál það sem af er ári. Þetta er erfitt og vandmeðfarið mál,“ er haft eftir Þorkeli. Hinn 5. ágúst 2013 brotlenti sjúkraflugvél Mýflugs á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri með þeim afleiðingum að tveir létust. Vélin hafði flutt sjúkling til Reykjavíkur frá Hornafirði en óskað var eftir því við flugturninn að fá að fljúga einn hring yfir bæinn, sem fékkst samþykkt. Rannsóknarnefnd samgönguslysa sendi frá sér bráðabirgðaskýrslu í október síðastliðnum. Þar segir að flugvélin hafi misst hæð í þann mund sem hún nálgaðist íþróttabrautina með þeim afleiðingum að vinstri vængur hennar snerti jörð við hægri hlið akstursíþróttabrautarinnar þannig að hún brotlenti. Í skýrslunni segir jafnframt að frekari rannsókn muni beinast að því hvers vegna flugvélin missti hæð. Tengdar fréttir Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6. janúar 2014 15:30 Minntust mannanna sem fórust í flugslysinu Slökkviliðsmenn á Akureyri minntust samstarfsfélaga sinna með lágstemmdri athöfn. 5. ágúst 2014 15:43 Mýflug leyst undan 44 milljóna kvöð um bankaábyrgð vegna sjúkraflugs Sjúkratryggingar Íslands gengu fyrir tveimur vikum frá 44 milljóna króna afslætti til handa Mýflugi vegna ábyrgðaryfirlýsingar í tengslum við sjúkraflug. Ástæðan er sögð vanefndalaus viðskipti frá upphafi. Engin skjöl séu til um þessa ákvörðun. 23. janúar 2014 07:00 Mýflug taldi tryggingavernd viðunandi Mat stjórnar Mýflugs var að tryggingavernd félagsins væri viðunandi, þegar stjórn hittist á fundi til að ræða flugslysið á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn að kvöldi slysdagsins og til þess fallin að tryggja að staðið yrði við allar skuldbindingar. 13. febrúar 2014 07:00 Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6. janúar 2014 17:00 Bráðabirgðaskýrsla um flugslysið: Flak og hreyflar skoðaðir frekar Skrokkur vélarinnar brotnaði og hafnaði um 350 metrum frá þeim stað er vinstri vængurinn snerti jörð, segir í skýrslunni. 4. október 2013 15:53 Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7. janúar 2014 07:00 Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu. 6. janúar 2014 21:48 „Beygjan að brautinni var alltof skörp“ Bróðir Péturs Tryggvasonar sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst segir kröfu um rannsókn byggjast á hagsmunum tveggja barna sem Pétur skilur eftir sig. 6. janúar 2014 10:15 Vildu ekki að teflt væri á tvær hættur fyrir sjúklinga í sjúkraflugi Flugmálastjórn sagði flugstjóra í sjúkraflugi mega sveigja reglur ef sjúklingur væri í lífshættu. Óásættanlegt, sagði læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs Akureyri en heilbrigðisráðuneytið gerði svar FMS að sínu. 9. janúar 2014 07:30 Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11. janúar 2014 07:00 Vilja rannsókn á Hlíðarfjallsslysinu Bróðir sjúkraflutningamanns sem fórst er sjúkraflugvél brotlenti á kappakstursbraut á Akureyri í ágúst hyggst krefjast opinberrar rannsóknar á slysinu. Flugstjórinn lést einnig í slysinu en aðstoðarflugmaðurinn, sem varaði hann við því að flogið væri allt 6. janúar 2014 07:00 Viðtal: Takast á við bróðurmissinn Bræðurnir Mikael og Rolf Tryggvasynir sem misstu bróður sinn Pétur Róbert Tryggvason í flugslysinu við Hlíðarfjallsveg takast nú á við bróðurmissinn. 8. janúar 2014 15:13 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Lokaniðurstöður rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í fyrra liggja ekki fyrir og ekki er hægt að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta. Þorkell Ágústsson hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir í samtali við Vikudag að vonir hafi verið bundnar við að ljúka rannsókninni á þessu ári en nú sé það alls óvíst og að eðlilegt sé að mál af þessari stærðargráðu taki langan tíma. „Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur og við höfum opnað alls 22 mál það sem af er ári. Þetta er erfitt og vandmeðfarið mál,“ er haft eftir Þorkeli. Hinn 5. ágúst 2013 brotlenti sjúkraflugvél Mýflugs á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri með þeim afleiðingum að tveir létust. Vélin hafði flutt sjúkling til Reykjavíkur frá Hornafirði en óskað var eftir því við flugturninn að fá að fljúga einn hring yfir bæinn, sem fékkst samþykkt. Rannsóknarnefnd samgönguslysa sendi frá sér bráðabirgðaskýrslu í október síðastliðnum. Þar segir að flugvélin hafi misst hæð í þann mund sem hún nálgaðist íþróttabrautina með þeim afleiðingum að vinstri vængur hennar snerti jörð við hægri hlið akstursíþróttabrautarinnar þannig að hún brotlenti. Í skýrslunni segir jafnframt að frekari rannsókn muni beinast að því hvers vegna flugvélin missti hæð.
Tengdar fréttir Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6. janúar 2014 15:30 Minntust mannanna sem fórust í flugslysinu Slökkviliðsmenn á Akureyri minntust samstarfsfélaga sinna með lágstemmdri athöfn. 5. ágúst 2014 15:43 Mýflug leyst undan 44 milljóna kvöð um bankaábyrgð vegna sjúkraflugs Sjúkratryggingar Íslands gengu fyrir tveimur vikum frá 44 milljóna króna afslætti til handa Mýflugi vegna ábyrgðaryfirlýsingar í tengslum við sjúkraflug. Ástæðan er sögð vanefndalaus viðskipti frá upphafi. Engin skjöl séu til um þessa ákvörðun. 23. janúar 2014 07:00 Mýflug taldi tryggingavernd viðunandi Mat stjórnar Mýflugs var að tryggingavernd félagsins væri viðunandi, þegar stjórn hittist á fundi til að ræða flugslysið á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn að kvöldi slysdagsins og til þess fallin að tryggja að staðið yrði við allar skuldbindingar. 13. febrúar 2014 07:00 Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6. janúar 2014 17:00 Bráðabirgðaskýrsla um flugslysið: Flak og hreyflar skoðaðir frekar Skrokkur vélarinnar brotnaði og hafnaði um 350 metrum frá þeim stað er vinstri vængurinn snerti jörð, segir í skýrslunni. 4. október 2013 15:53 Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7. janúar 2014 07:00 Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu. 6. janúar 2014 21:48 „Beygjan að brautinni var alltof skörp“ Bróðir Péturs Tryggvasonar sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst segir kröfu um rannsókn byggjast á hagsmunum tveggja barna sem Pétur skilur eftir sig. 6. janúar 2014 10:15 Vildu ekki að teflt væri á tvær hættur fyrir sjúklinga í sjúkraflugi Flugmálastjórn sagði flugstjóra í sjúkraflugi mega sveigja reglur ef sjúklingur væri í lífshættu. Óásættanlegt, sagði læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs Akureyri en heilbrigðisráðuneytið gerði svar FMS að sínu. 9. janúar 2014 07:30 Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11. janúar 2014 07:00 Vilja rannsókn á Hlíðarfjallsslysinu Bróðir sjúkraflutningamanns sem fórst er sjúkraflugvél brotlenti á kappakstursbraut á Akureyri í ágúst hyggst krefjast opinberrar rannsóknar á slysinu. Flugstjórinn lést einnig í slysinu en aðstoðarflugmaðurinn, sem varaði hann við því að flogið væri allt 6. janúar 2014 07:00 Viðtal: Takast á við bróðurmissinn Bræðurnir Mikael og Rolf Tryggvasynir sem misstu bróður sinn Pétur Róbert Tryggvason í flugslysinu við Hlíðarfjallsveg takast nú á við bróðurmissinn. 8. janúar 2014 15:13 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6. janúar 2014 15:30
Minntust mannanna sem fórust í flugslysinu Slökkviliðsmenn á Akureyri minntust samstarfsfélaga sinna með lágstemmdri athöfn. 5. ágúst 2014 15:43
Mýflug leyst undan 44 milljóna kvöð um bankaábyrgð vegna sjúkraflugs Sjúkratryggingar Íslands gengu fyrir tveimur vikum frá 44 milljóna króna afslætti til handa Mýflugi vegna ábyrgðaryfirlýsingar í tengslum við sjúkraflug. Ástæðan er sögð vanefndalaus viðskipti frá upphafi. Engin skjöl séu til um þessa ákvörðun. 23. janúar 2014 07:00
Mýflug taldi tryggingavernd viðunandi Mat stjórnar Mýflugs var að tryggingavernd félagsins væri viðunandi, þegar stjórn hittist á fundi til að ræða flugslysið á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn að kvöldi slysdagsins og til þess fallin að tryggja að staðið yrði við allar skuldbindingar. 13. febrúar 2014 07:00
Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6. janúar 2014 17:00
Bráðabirgðaskýrsla um flugslysið: Flak og hreyflar skoðaðir frekar Skrokkur vélarinnar brotnaði og hafnaði um 350 metrum frá þeim stað er vinstri vængurinn snerti jörð, segir í skýrslunni. 4. október 2013 15:53
Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7. janúar 2014 07:00
Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu. 6. janúar 2014 21:48
„Beygjan að brautinni var alltof skörp“ Bróðir Péturs Tryggvasonar sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst segir kröfu um rannsókn byggjast á hagsmunum tveggja barna sem Pétur skilur eftir sig. 6. janúar 2014 10:15
Vildu ekki að teflt væri á tvær hættur fyrir sjúklinga í sjúkraflugi Flugmálastjórn sagði flugstjóra í sjúkraflugi mega sveigja reglur ef sjúklingur væri í lífshættu. Óásættanlegt, sagði læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs Akureyri en heilbrigðisráðuneytið gerði svar FMS að sínu. 9. janúar 2014 07:30
Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11. janúar 2014 07:00
Vilja rannsókn á Hlíðarfjallsslysinu Bróðir sjúkraflutningamanns sem fórst er sjúkraflugvél brotlenti á kappakstursbraut á Akureyri í ágúst hyggst krefjast opinberrar rannsóknar á slysinu. Flugstjórinn lést einnig í slysinu en aðstoðarflugmaðurinn, sem varaði hann við því að flogið væri allt 6. janúar 2014 07:00
Viðtal: Takast á við bróðurmissinn Bræðurnir Mikael og Rolf Tryggvasynir sem misstu bróður sinn Pétur Róbert Tryggvason í flugslysinu við Hlíðarfjallsveg takast nú á við bróðurmissinn. 8. janúar 2014 15:13