Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Garðar Örn Úlfarsson skrifar 11. janúar 2014 07:00 Læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri þar til fyrir einu og hálfu ári hafði aðra sögu að segja í Fréttablaðinu 7. janúar síðastliðinn en eftirmaðurinn sem kveður samstarf við Mýflug farsælt. Bæði forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og forsvarsmaður sjúkraflugs á Sjúkrahúsinu á Akureyri vilja að samningur við Mýflug um sjúkraflug verði framlengdur. Heilbrigðisráðuneytið hefur á liðnum mánuðum skoðað hvort framlengja eigi sjúkraflugssamninginn við Mýflug, sem rann út um áramótin, aðeins til eins árs eins og hefur verið ákveðið eða til fjögurra ára eins og samningurinn gefur líka færi á.Langt og farsælt samstarf Í umsögn sem ráðuneytið óskaði eftir frá Sigurði E. Sigðurðssyni, framkvæmdastjóra lækninga- og handlækningasviðs á Sjúkrahúsinu á Akureyri segir hann að þau sem standi læknavaktina við sjúkraflugið á sjúkrahúsinu hafi átt langt og farsælt samstarf við Mýflug. „Ég get ekki séð ástæðu til að raska mjög vel starfhæfu fyrirkomulagi með nýju útboði ef fyrir liggur sá möguleiki að framlengja núverandi samning,“ segir Sigurður í svari til ráðuneytisins 20. desember síðastliðinn.Steingrímur Ari Arason Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Hagstæður samningurSteingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), sem í raun er samningsaðili fyrir ríkið gagnvart Mýflugi, tók í sama streng daginn áður. „Er það mat stofnunarinnar að núgildandi samningur hafi verið og sé ríkissjóði hagstæður,“ segir svari Steingríms. Daginn sem Fréttablaðið greindi frá því að aðstandendur sjúkraflutningamann sem lést í flugslysinu í ágúst sendi SÍ ítekrun á tveggja mánaða gömlu bréfi til flugsviðs Samgöngustofu. Upphaflega bréfið var sent eftir að Rannsóknarnefnd samönguslysa hafði gefið út bráðabirgðaskýrslu um brotlendinguna. Vildi SÍ fá álit Samgöngustofu á því hvort ástæða sværi til að endurskoða samninginn um sjúkraflugi með „tilliti til öryggisþátta“ hjá Mýflugi.Sjúkraflugvél Mýflugs á Akureyrarflugvelli.Mýflug með gild leyfi Flugsviðið svaraði ítrekununni samdægurs og sagði Mýflug hafa gilt flugrekstrarleyfi og sérstakt leyfi að auki til sjúkraflutninga. „Á árinu 2013 var eftirlit með starfsemi félagsins með reglubundnum hætti og í kjölfar slyssins á Akureyri var staða félagsins skoðuð sérstaklega. Ekki hefur verið talin ástæða til að grípa til sérstakra ráðstafana í kjölfarið,“ segir í svarbréfi Einars Arnar Héðinssonar, framkvæmdastjóra flugsviðs Samgöngustofu. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Bæði forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og forsvarsmaður sjúkraflugs á Sjúkrahúsinu á Akureyri vilja að samningur við Mýflug um sjúkraflug verði framlengdur. Heilbrigðisráðuneytið hefur á liðnum mánuðum skoðað hvort framlengja eigi sjúkraflugssamninginn við Mýflug, sem rann út um áramótin, aðeins til eins árs eins og hefur verið ákveðið eða til fjögurra ára eins og samningurinn gefur líka færi á.Langt og farsælt samstarf Í umsögn sem ráðuneytið óskaði eftir frá Sigurði E. Sigðurðssyni, framkvæmdastjóra lækninga- og handlækningasviðs á Sjúkrahúsinu á Akureyri segir hann að þau sem standi læknavaktina við sjúkraflugið á sjúkrahúsinu hafi átt langt og farsælt samstarf við Mýflug. „Ég get ekki séð ástæðu til að raska mjög vel starfhæfu fyrirkomulagi með nýju útboði ef fyrir liggur sá möguleiki að framlengja núverandi samning,“ segir Sigurður í svari til ráðuneytisins 20. desember síðastliðinn.Steingrímur Ari Arason Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Hagstæður samningurSteingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), sem í raun er samningsaðili fyrir ríkið gagnvart Mýflugi, tók í sama streng daginn áður. „Er það mat stofnunarinnar að núgildandi samningur hafi verið og sé ríkissjóði hagstæður,“ segir svari Steingríms. Daginn sem Fréttablaðið greindi frá því að aðstandendur sjúkraflutningamann sem lést í flugslysinu í ágúst sendi SÍ ítekrun á tveggja mánaða gömlu bréfi til flugsviðs Samgöngustofu. Upphaflega bréfið var sent eftir að Rannsóknarnefnd samönguslysa hafði gefið út bráðabirgðaskýrslu um brotlendinguna. Vildi SÍ fá álit Samgöngustofu á því hvort ástæða sværi til að endurskoða samninginn um sjúkraflugi með „tilliti til öryggisþátta“ hjá Mýflugi.Sjúkraflugvél Mýflugs á Akureyrarflugvelli.Mýflug með gild leyfi Flugsviðið svaraði ítrekununni samdægurs og sagði Mýflug hafa gilt flugrekstrarleyfi og sérstakt leyfi að auki til sjúkraflutninga. „Á árinu 2013 var eftirlit með starfsemi félagsins með reglubundnum hætti og í kjölfar slyssins á Akureyri var staða félagsins skoðuð sérstaklega. Ekki hefur verið talin ástæða til að grípa til sérstakra ráðstafana í kjölfarið,“ segir í svarbréfi Einars Arnar Héðinssonar, framkvæmdastjóra flugsviðs Samgöngustofu.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira