Sambýlið við Austurbrún: Segir vilja íbúanna skipta borgarstjóra litlu Bjarki Ármannsson skrifar 30. september 2014 08:30 Bjarnþór Aðalsteinsson er íbúi við götuna og einn þeirra sem mótmælti byggingu á lóðinni. Vísir/GVA/Valli Talsvert hefur verið deilt um fyrirhugaða byggingu sambýlis á lóð við Austurbrún 6 í Reykjavík eftir að umhverfis- og skipulagsráð borgarinnar samþykkti bygginguna í síðustu viku. Bjarnþór Aðalsteinsson, íbúi við götuna og einn þeirra sem mótmælti byggingu á lóðinni, tjáir sig um málið í aðsendum pistli sem birtist á Vísi í morgun og ber heitið „Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur.“ Bjarnþór segir í pistlinum Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa fullyrt „á lævísan og óheiðarlegan hátt“ að þeir íbúar við götuna sem eru andvígir byggingu sambýlisins séu „á móti fötluðu fólki.“ Þar vísar hann til ummæla Dags í Fréttablaðinu fyrir helgi er hann sagði það „sorglegt“ að talað væri um að fasteignaverð á svæðinu gæti lækkað við byggingu sambýlis fyrir fjölfatlaða einstaklinga. „Þetta svíður mig sérstaklega vegna þess að ég hef talið okkur skoðanabræður í pólitík og talið þig heiðarlegan stjórnmálamann,“ skrifar Bjarnþór í pistli sínum. „Þú veist vel um hvað mótmæli okkar snúast sem eru algjörlega óháð því til hvaða nota húsbyggingin á að vera. Hins vegar hefur á undanförnum mánuðum, síðan þú tókst við borgarstjóratitlinum, orðið ljóst að vilji íbúanna er lítils metinn og skiptir þig litlu.“ Með pistlinum lætur Bjarnþór svo fylgja mótmælabréf sem íbúar Austurbrúnar 8 til 14 sendu skipulagsfulltrúa vegna byggingarinnar. Eru í því meðal annars gerðar athugasemdir við það að svæðið sem sambýlið á að rísa á er sagt fullbyggt og fastmótað í aðalskipulagi Reykjavíkur og við það að bílastæðavandi gæti skapast með nýju byggingunni. Sambýlið á að hýsa sex fjölfatlaða einstaklinga. Gert er ráð fyrir að húsið verði á einni hæð og nái hæst upp í fimm og hálfan metra. Tengdar fréttir Nágrannar hóta málsókn vegna sambýlis í Laugarásnum Skipulagsráð samþykkti í gær stækkun á lóð Austurbrúnar 6 í Laugárásnum svo Félagsþjónusta Reykjavíkur geti byggt þar sambýli sem hýsa á fjölfatlað fólk með umönnunarþörf. Ekki var tekið tillit til harðra mótmæla nærri fimmtíu nágranna. 25. september 2014 07:00 Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu. 26. september 2014 07:00 Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur Á lægvísan og óheiðarlegan hátt fullyrðir þú að við sem mótmælt höfum fyrirhugaðri byggingu á lóð Austurbrúnar 6, séum á móti fötluðu fólki. 30. september 2014 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Talsvert hefur verið deilt um fyrirhugaða byggingu sambýlis á lóð við Austurbrún 6 í Reykjavík eftir að umhverfis- og skipulagsráð borgarinnar samþykkti bygginguna í síðustu viku. Bjarnþór Aðalsteinsson, íbúi við götuna og einn þeirra sem mótmælti byggingu á lóðinni, tjáir sig um málið í aðsendum pistli sem birtist á Vísi í morgun og ber heitið „Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur.“ Bjarnþór segir í pistlinum Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa fullyrt „á lævísan og óheiðarlegan hátt“ að þeir íbúar við götuna sem eru andvígir byggingu sambýlisins séu „á móti fötluðu fólki.“ Þar vísar hann til ummæla Dags í Fréttablaðinu fyrir helgi er hann sagði það „sorglegt“ að talað væri um að fasteignaverð á svæðinu gæti lækkað við byggingu sambýlis fyrir fjölfatlaða einstaklinga. „Þetta svíður mig sérstaklega vegna þess að ég hef talið okkur skoðanabræður í pólitík og talið þig heiðarlegan stjórnmálamann,“ skrifar Bjarnþór í pistli sínum. „Þú veist vel um hvað mótmæli okkar snúast sem eru algjörlega óháð því til hvaða nota húsbyggingin á að vera. Hins vegar hefur á undanförnum mánuðum, síðan þú tókst við borgarstjóratitlinum, orðið ljóst að vilji íbúanna er lítils metinn og skiptir þig litlu.“ Með pistlinum lætur Bjarnþór svo fylgja mótmælabréf sem íbúar Austurbrúnar 8 til 14 sendu skipulagsfulltrúa vegna byggingarinnar. Eru í því meðal annars gerðar athugasemdir við það að svæðið sem sambýlið á að rísa á er sagt fullbyggt og fastmótað í aðalskipulagi Reykjavíkur og við það að bílastæðavandi gæti skapast með nýju byggingunni. Sambýlið á að hýsa sex fjölfatlaða einstaklinga. Gert er ráð fyrir að húsið verði á einni hæð og nái hæst upp í fimm og hálfan metra.
Tengdar fréttir Nágrannar hóta málsókn vegna sambýlis í Laugarásnum Skipulagsráð samþykkti í gær stækkun á lóð Austurbrúnar 6 í Laugárásnum svo Félagsþjónusta Reykjavíkur geti byggt þar sambýli sem hýsa á fjölfatlað fólk með umönnunarþörf. Ekki var tekið tillit til harðra mótmæla nærri fimmtíu nágranna. 25. september 2014 07:00 Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu. 26. september 2014 07:00 Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur Á lægvísan og óheiðarlegan hátt fullyrðir þú að við sem mótmælt höfum fyrirhugaðri byggingu á lóð Austurbrúnar 6, séum á móti fötluðu fólki. 30. september 2014 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Nágrannar hóta málsókn vegna sambýlis í Laugarásnum Skipulagsráð samþykkti í gær stækkun á lóð Austurbrúnar 6 í Laugárásnum svo Félagsþjónusta Reykjavíkur geti byggt þar sambýli sem hýsa á fjölfatlað fólk með umönnunarþörf. Ekki var tekið tillit til harðra mótmæla nærri fimmtíu nágranna. 25. september 2014 07:00
Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu. 26. september 2014 07:00
Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur Á lægvísan og óheiðarlegan hátt fullyrðir þú að við sem mótmælt höfum fyrirhugaðri byggingu á lóð Austurbrúnar 6, séum á móti fötluðu fólki. 30. september 2014 07:00