Skrumskæla sannleikann og ala á ótta Hjörtur Hjartarson skrifar 15. september 2014 20:32 Uppgangur hægri flokka á Norðurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur og hafa þeir fest sig þar í sessi. Flokkarnir skrumskæla sannleikann og ala á ótta til að fá fólk til liðs við sig, segir prófessor í stjórnmálafræði. Svíþjóðardemókratar eru andsnúnir auknum fjölda innflytjenda og mjög gagnrýnir á aðilld að Evrópusambandinu. Flokkurinn er af mörgum talinn öfgaflokkur sem eigi rætur sínar að rekja til nýnasista. Svíþjóðardemókratar margfölduðu fylgi sitt í kosningunum í gær og fengu 12,9 prósent. „Það þótti nokkrum tíðindum sæta þegar þeir náðu að rjúfa fjögurra prósenta þröskuldinn sem þarf til að ná inn manni á sænska þinginu fyrir fjórum árum en nú bæta þeir um betur og eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn í sænskum stjórnmálum,“ segir BaldurÞórhallsson, prófessorístjórnmálafræði viðHáskólaÍslands. Stóru flokkarnir í Svíþjóð segjast ekki ætla að vinna með Svíþjóðardemókrötum en Baldur segir að það gæti breyst þegar frá líður eins og dæmin sýna í Noregi og Danmörku. „Menn sögðust ekki vilja með norska Framfaraflokknum eða danska Þjóðarflokknum. Í dag er hinsvegar staðan sú að Framfaraflokkurinn er í norsku ríkisstjórninni og danski Þjóðarflokkurinn studdi minnihlutastjórn danskra hægrimanna í áratug og hafði mikil áhrif á stjórnarstefnuna í Danmörku.“ Þeir flokkar á Norðurlöndum sem eru af sama meiði og Svíþjóðardemókratar, danski þjóðarflokkurinn, flokkurinn Sannir Finnar og norski framfaraflokkurinn hafa allir fest sig í sessi í sínu heimalandi. Fylgistölur flokkanna sem sjá má hér eru frá síðustu kosningum. Skoðanakannanir benda til að fylgi flokkana haldi áfram að vaxa, sérstaklega í Danmörku. En er ástæða til að hafa áhyggjur af uppgangi þessara flokka? „Það fer eftir því hvernig menn líta á þetta.“„Hvaða stimpil er hægt aðgefaþessum flokkum.“„Stundum er talað um þessa flokka sem lýðskrumsflokka vegna þess að þeir velja sér tiltekið málefni sem eru vel fallin til vinsælda hjá tilteknum hópum hverju sinni. Þeir hika þá ekki við að skrumskæla sannleikann þegar það kemur að málflutningi þeirra varðandi til dæmis málefni innflytjenda eða glæpi í samfélaginu og draga upp mjög dökkar myndir af því sem er að gerast og reyna jafnvel að ýta undir hræðsluáróður til að fá fólk til liðs við sig,“ segir Baldur. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Uppgangur hægri flokka á Norðurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur og hafa þeir fest sig þar í sessi. Flokkarnir skrumskæla sannleikann og ala á ótta til að fá fólk til liðs við sig, segir prófessor í stjórnmálafræði. Svíþjóðardemókratar eru andsnúnir auknum fjölda innflytjenda og mjög gagnrýnir á aðilld að Evrópusambandinu. Flokkurinn er af mörgum talinn öfgaflokkur sem eigi rætur sínar að rekja til nýnasista. Svíþjóðardemókratar margfölduðu fylgi sitt í kosningunum í gær og fengu 12,9 prósent. „Það þótti nokkrum tíðindum sæta þegar þeir náðu að rjúfa fjögurra prósenta þröskuldinn sem þarf til að ná inn manni á sænska þinginu fyrir fjórum árum en nú bæta þeir um betur og eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn í sænskum stjórnmálum,“ segir BaldurÞórhallsson, prófessorístjórnmálafræði viðHáskólaÍslands. Stóru flokkarnir í Svíþjóð segjast ekki ætla að vinna með Svíþjóðardemókrötum en Baldur segir að það gæti breyst þegar frá líður eins og dæmin sýna í Noregi og Danmörku. „Menn sögðust ekki vilja með norska Framfaraflokknum eða danska Þjóðarflokknum. Í dag er hinsvegar staðan sú að Framfaraflokkurinn er í norsku ríkisstjórninni og danski Þjóðarflokkurinn studdi minnihlutastjórn danskra hægrimanna í áratug og hafði mikil áhrif á stjórnarstefnuna í Danmörku.“ Þeir flokkar á Norðurlöndum sem eru af sama meiði og Svíþjóðardemókratar, danski þjóðarflokkurinn, flokkurinn Sannir Finnar og norski framfaraflokkurinn hafa allir fest sig í sessi í sínu heimalandi. Fylgistölur flokkanna sem sjá má hér eru frá síðustu kosningum. Skoðanakannanir benda til að fylgi flokkana haldi áfram að vaxa, sérstaklega í Danmörku. En er ástæða til að hafa áhyggjur af uppgangi þessara flokka? „Það fer eftir því hvernig menn líta á þetta.“„Hvaða stimpil er hægt aðgefaþessum flokkum.“„Stundum er talað um þessa flokka sem lýðskrumsflokka vegna þess að þeir velja sér tiltekið málefni sem eru vel fallin til vinsælda hjá tilteknum hópum hverju sinni. Þeir hika þá ekki við að skrumskæla sannleikann þegar það kemur að málflutningi þeirra varðandi til dæmis málefni innflytjenda eða glæpi í samfélaginu og draga upp mjög dökkar myndir af því sem er að gerast og reyna jafnvel að ýta undir hræðsluáróður til að fá fólk til liðs við sig,“ segir Baldur.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira