Skrumskæla sannleikann og ala á ótta Hjörtur Hjartarson skrifar 15. september 2014 20:32 Uppgangur hægri flokka á Norðurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur og hafa þeir fest sig þar í sessi. Flokkarnir skrumskæla sannleikann og ala á ótta til að fá fólk til liðs við sig, segir prófessor í stjórnmálafræði. Svíþjóðardemókratar eru andsnúnir auknum fjölda innflytjenda og mjög gagnrýnir á aðilld að Evrópusambandinu. Flokkurinn er af mörgum talinn öfgaflokkur sem eigi rætur sínar að rekja til nýnasista. Svíþjóðardemókratar margfölduðu fylgi sitt í kosningunum í gær og fengu 12,9 prósent. „Það þótti nokkrum tíðindum sæta þegar þeir náðu að rjúfa fjögurra prósenta þröskuldinn sem þarf til að ná inn manni á sænska þinginu fyrir fjórum árum en nú bæta þeir um betur og eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn í sænskum stjórnmálum,“ segir BaldurÞórhallsson, prófessorístjórnmálafræði viðHáskólaÍslands. Stóru flokkarnir í Svíþjóð segjast ekki ætla að vinna með Svíþjóðardemókrötum en Baldur segir að það gæti breyst þegar frá líður eins og dæmin sýna í Noregi og Danmörku. „Menn sögðust ekki vilja með norska Framfaraflokknum eða danska Þjóðarflokknum. Í dag er hinsvegar staðan sú að Framfaraflokkurinn er í norsku ríkisstjórninni og danski Þjóðarflokkurinn studdi minnihlutastjórn danskra hægrimanna í áratug og hafði mikil áhrif á stjórnarstefnuna í Danmörku.“ Þeir flokkar á Norðurlöndum sem eru af sama meiði og Svíþjóðardemókratar, danski þjóðarflokkurinn, flokkurinn Sannir Finnar og norski framfaraflokkurinn hafa allir fest sig í sessi í sínu heimalandi. Fylgistölur flokkanna sem sjá má hér eru frá síðustu kosningum. Skoðanakannanir benda til að fylgi flokkana haldi áfram að vaxa, sérstaklega í Danmörku. En er ástæða til að hafa áhyggjur af uppgangi þessara flokka? „Það fer eftir því hvernig menn líta á þetta.“„Hvaða stimpil er hægt aðgefaþessum flokkum.“„Stundum er talað um þessa flokka sem lýðskrumsflokka vegna þess að þeir velja sér tiltekið málefni sem eru vel fallin til vinsælda hjá tilteknum hópum hverju sinni. Þeir hika þá ekki við að skrumskæla sannleikann þegar það kemur að málflutningi þeirra varðandi til dæmis málefni innflytjenda eða glæpi í samfélaginu og draga upp mjög dökkar myndir af því sem er að gerast og reyna jafnvel að ýta undir hræðsluáróður til að fá fólk til liðs við sig,“ segir Baldur. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Uppgangur hægri flokka á Norðurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur og hafa þeir fest sig þar í sessi. Flokkarnir skrumskæla sannleikann og ala á ótta til að fá fólk til liðs við sig, segir prófessor í stjórnmálafræði. Svíþjóðardemókratar eru andsnúnir auknum fjölda innflytjenda og mjög gagnrýnir á aðilld að Evrópusambandinu. Flokkurinn er af mörgum talinn öfgaflokkur sem eigi rætur sínar að rekja til nýnasista. Svíþjóðardemókratar margfölduðu fylgi sitt í kosningunum í gær og fengu 12,9 prósent. „Það þótti nokkrum tíðindum sæta þegar þeir náðu að rjúfa fjögurra prósenta þröskuldinn sem þarf til að ná inn manni á sænska þinginu fyrir fjórum árum en nú bæta þeir um betur og eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn í sænskum stjórnmálum,“ segir BaldurÞórhallsson, prófessorístjórnmálafræði viðHáskólaÍslands. Stóru flokkarnir í Svíþjóð segjast ekki ætla að vinna með Svíþjóðardemókrötum en Baldur segir að það gæti breyst þegar frá líður eins og dæmin sýna í Noregi og Danmörku. „Menn sögðust ekki vilja með norska Framfaraflokknum eða danska Þjóðarflokknum. Í dag er hinsvegar staðan sú að Framfaraflokkurinn er í norsku ríkisstjórninni og danski Þjóðarflokkurinn studdi minnihlutastjórn danskra hægrimanna í áratug og hafði mikil áhrif á stjórnarstefnuna í Danmörku.“ Þeir flokkar á Norðurlöndum sem eru af sama meiði og Svíþjóðardemókratar, danski þjóðarflokkurinn, flokkurinn Sannir Finnar og norski framfaraflokkurinn hafa allir fest sig í sessi í sínu heimalandi. Fylgistölur flokkanna sem sjá má hér eru frá síðustu kosningum. Skoðanakannanir benda til að fylgi flokkana haldi áfram að vaxa, sérstaklega í Danmörku. En er ástæða til að hafa áhyggjur af uppgangi þessara flokka? „Það fer eftir því hvernig menn líta á þetta.“„Hvaða stimpil er hægt aðgefaþessum flokkum.“„Stundum er talað um þessa flokka sem lýðskrumsflokka vegna þess að þeir velja sér tiltekið málefni sem eru vel fallin til vinsælda hjá tilteknum hópum hverju sinni. Þeir hika þá ekki við að skrumskæla sannleikann þegar það kemur að málflutningi þeirra varðandi til dæmis málefni innflytjenda eða glæpi í samfélaginu og draga upp mjög dökkar myndir af því sem er að gerast og reyna jafnvel að ýta undir hræðsluáróður til að fá fólk til liðs við sig,“ segir Baldur.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira