Breiðholt er stærsta listasafn Íslands Hjörtur Hjartarson skrifar 6. september 2014 19:05 Vegglistaverk Errós var í dag afhjúpað í Breiðholti. Borgarstjóri Reykjavíkur sagði að því tilefni að nú væri Breiðholtið orðið að stærsta listasafni Íslands. Það er ekki algengt að listaverk sjáist bæjarfélaga á milli en þannig er það nú með nýjast verk listamannsins Erró sem hefur verið málað á gafl á blokk í Breiðholti. Að vísu sést ekki nema helmingurinn af listaverkinu, til að sjá restina þurfa áhugasamir að gera sér ferð í efra Breiðholt. Borgarráð ákvað á síðasta kjörtímabili að fjölga listaverkum í opinberu rými í Breiðholti og er umrædd veggmynd hluti af því átaki. Mynd Errós var máluð gafl blokkarinnar sem stendur við Álftahóla fjögur til sex. Listamaðurinn segir að verkið sé ekkert verra þó það sjáist ekki í heild sinni nema maður standist nánast alveg upp við það. „Þvert á móti. Það er gaman að sjá bara part af veggnum langt í burtu og ef maður vill sjá meira verður maður að fara nálægt. Þú veist að málverk er eins og að keyra bíl. Þú ert í þriðja gír og þá er farið mjög hratt yfir allt saman, í öðrum gír er allt aðeins rólegra og í fyrsta gír sér maður smáatriðin,“ segir Erró.ErróErró er 82 ára og heiðursborgari Reykjavíkur. Verk eftir hann hafa verið sýnd út um allan heim og standa sum þeirra til frambúðar. Og þótt ótrúlegt megi virðast er verkið í Breiðholtinu ekki það umfangsmesta. „Stóri keramikveggurinn í Lissabon nálægt Art-hótelinu er 70 metra langur og 12 metra hár. Ég skreytti samkomusalinn í ráðhúsinu í Lille og það eru 400 metrar.“ Alls munu fimm stórar veggmyndir prýða húsveggi í Breiðholtinu auk nokkurra minni verka. Borgarstjórinn segir að Breiðholt hafi verið valið, meðal annar vegna þess að hverfið hefur oft verið látið mæta afgangi þegar að kemur að listum og menningu. „Við vildum fá nokkra af fremstu listamönnum þjóðarinnar til þess að gera myndir hérna á þessa ofboðslega stóru veggi sem eru eitt af einkennum hverfisins. Þannig að það má eiginlega segja að við séum að eignast eitt stærsta listasafn landsins, Breiðholt,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Vegglistaverk Errós var í dag afhjúpað í Breiðholti. Borgarstjóri Reykjavíkur sagði að því tilefni að nú væri Breiðholtið orðið að stærsta listasafni Íslands. Það er ekki algengt að listaverk sjáist bæjarfélaga á milli en þannig er það nú með nýjast verk listamannsins Erró sem hefur verið málað á gafl á blokk í Breiðholti. Að vísu sést ekki nema helmingurinn af listaverkinu, til að sjá restina þurfa áhugasamir að gera sér ferð í efra Breiðholt. Borgarráð ákvað á síðasta kjörtímabili að fjölga listaverkum í opinberu rými í Breiðholti og er umrædd veggmynd hluti af því átaki. Mynd Errós var máluð gafl blokkarinnar sem stendur við Álftahóla fjögur til sex. Listamaðurinn segir að verkið sé ekkert verra þó það sjáist ekki í heild sinni nema maður standist nánast alveg upp við það. „Þvert á móti. Það er gaman að sjá bara part af veggnum langt í burtu og ef maður vill sjá meira verður maður að fara nálægt. Þú veist að málverk er eins og að keyra bíl. Þú ert í þriðja gír og þá er farið mjög hratt yfir allt saman, í öðrum gír er allt aðeins rólegra og í fyrsta gír sér maður smáatriðin,“ segir Erró.ErróErró er 82 ára og heiðursborgari Reykjavíkur. Verk eftir hann hafa verið sýnd út um allan heim og standa sum þeirra til frambúðar. Og þótt ótrúlegt megi virðast er verkið í Breiðholtinu ekki það umfangsmesta. „Stóri keramikveggurinn í Lissabon nálægt Art-hótelinu er 70 metra langur og 12 metra hár. Ég skreytti samkomusalinn í ráðhúsinu í Lille og það eru 400 metrar.“ Alls munu fimm stórar veggmyndir prýða húsveggi í Breiðholtinu auk nokkurra minni verka. Borgarstjórinn segir að Breiðholt hafi verið valið, meðal annar vegna þess að hverfið hefur oft verið látið mæta afgangi þegar að kemur að listum og menningu. „Við vildum fá nokkra af fremstu listamönnum þjóðarinnar til þess að gera myndir hérna á þessa ofboðslega stóru veggi sem eru eitt af einkennum hverfisins. Þannig að það má eiginlega segja að við séum að eignast eitt stærsta listasafn landsins, Breiðholt,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira