Ítarlegur gosfréttatími Bylgjunnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 29. ágúst 2014 11:41 Fréttatíminn hefst á slaginu 12. Fréttafólk Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2 mun upplýsa hlustendur Bylgjunnar um stöðu gossins í Holuhrauni. Tveir fréttamenn fóru af stað í nótt ásamt fjölmennu töku- og tækniliði. Klukkan eitt í gærnótt sagði Vísir frá því að gos væri hafið norðan Dyngjujökuls. Þá hafði kvika brotist upp á yfirborðið norðan jökulsins á íslausu svæði. Tveimur klukkustundum seinna, eða klukkan þrjú minnkaði gosið. Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavarnardeild staðfesti það við Vísi. Þá kom fram að talið væri að sprungan væri í kringum einn kílómeter að lengd löng að öskumyndun væri lítil. Um hálf fimm í nótt sagði Þorbjörg Ágútsdóttir, doktorsnemi við háskólann í Cambridge, sem stödd er á svæðinu, að verulega hefði dregið úr gosvirkni. Hún hefði verið mun meiri fyrr um nóttina. Á ellefta tímanum ákvað Veðurstofa Íslands að færa litakóðann fyrir flugumferð yfir Bárðarbungu í appelsínugult þar sem ekki er talið líklegt að aska berist upp í lofthjúpinn. Þetta var ákveðið á fundi vísindamanna Veðurstofu nú í morgun. Þeir munu funda með vísindamannaráði almannavarna og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands klukkan ellefu í dag. Enn er öll flugumferð bönnuð á haftasvæði Samgöngustofu sem nær fimm þúsund fet upp í loftið yfir eldstöðinni. Hlusta má á fréttatímann hér að neðan eða í vefspilara. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Fréttafólk Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2 mun upplýsa hlustendur Bylgjunnar um stöðu gossins í Holuhrauni. Tveir fréttamenn fóru af stað í nótt ásamt fjölmennu töku- og tækniliði. Klukkan eitt í gærnótt sagði Vísir frá því að gos væri hafið norðan Dyngjujökuls. Þá hafði kvika brotist upp á yfirborðið norðan jökulsins á íslausu svæði. Tveimur klukkustundum seinna, eða klukkan þrjú minnkaði gosið. Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavarnardeild staðfesti það við Vísi. Þá kom fram að talið væri að sprungan væri í kringum einn kílómeter að lengd löng að öskumyndun væri lítil. Um hálf fimm í nótt sagði Þorbjörg Ágútsdóttir, doktorsnemi við háskólann í Cambridge, sem stödd er á svæðinu, að verulega hefði dregið úr gosvirkni. Hún hefði verið mun meiri fyrr um nóttina. Á ellefta tímanum ákvað Veðurstofa Íslands að færa litakóðann fyrir flugumferð yfir Bárðarbungu í appelsínugult þar sem ekki er talið líklegt að aska berist upp í lofthjúpinn. Þetta var ákveðið á fundi vísindamanna Veðurstofu nú í morgun. Þeir munu funda með vísindamannaráði almannavarna og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands klukkan ellefu í dag. Enn er öll flugumferð bönnuð á haftasvæði Samgöngustofu sem nær fimm þúsund fet upp í loftið yfir eldstöðinni. Hlusta má á fréttatímann hér að neðan eða í vefspilara.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira