Fimmti maðurinn handtekinn vegna líkamsárásarinnar í Vogum Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 16:04 Frá Vogum á Vatnsleysuströnd. Vísir/GVA Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“ Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“
Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14
Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39
Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59