Fimmti maðurinn handtekinn vegna líkamsárásarinnar í Vogum Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 16:04 Frá Vogum á Vatnsleysuströnd. Vísir/GVA Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“ Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“
Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14
Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39
Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59