Leiknismenn lentu 2-0 undir en unnu samt | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 20:54 Vísir/Arnþór Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Leiknisliðið hefur þar með náð 36 stigum á toppi 1.deildar og hefur nú 11 stiga forskot á liðið í þriðja sætinu þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Leiknismenn hafa nú sex af síðustu sjö leikjum sínum og ekki tapað deildarleik síðan 22. júní. Það er jafnframt eina tap liðsins í fyrstu fimmtán umferðunum og sigrarnir eru orðnir ellefu. Haukar voru búnir að vinna tvo síðustu leiki sína með markatölunni 9-1 og þeir áttu draumabyrjun þegar Hilmar Trausti Arnarsson og Brynjar Benediktsson komu liðinu í 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Það tók Leiknismenn aðeins sextán mínútur og snúa við blaðinu og breyta stöðunni úr 2-0 í 2-3. Mörkin skoruðu þeir Vigfús Arnar Jósepsson (17. mínúta), Ólafur Hrannar Kristjánsson (28. mínúta) og Kristján Páll Jónsson (33. mínúta). Upplýsingar um markaskorara eru fengar frá úrslit.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Leiknisliðið hefur þar með náð 36 stigum á toppi 1.deildar og hefur nú 11 stiga forskot á liðið í þriðja sætinu þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Leiknismenn hafa nú sex af síðustu sjö leikjum sínum og ekki tapað deildarleik síðan 22. júní. Það er jafnframt eina tap liðsins í fyrstu fimmtán umferðunum og sigrarnir eru orðnir ellefu. Haukar voru búnir að vinna tvo síðustu leiki sína með markatölunni 9-1 og þeir áttu draumabyrjun þegar Hilmar Trausti Arnarsson og Brynjar Benediktsson komu liðinu í 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Það tók Leiknismenn aðeins sextán mínútur og snúa við blaðinu og breyta stöðunni úr 2-0 í 2-3. Mörkin skoruðu þeir Vigfús Arnar Jósepsson (17. mínúta), Ólafur Hrannar Kristjánsson (28. mínúta) og Kristján Páll Jónsson (33. mínúta). Upplýsingar um markaskorara eru fengar frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09