Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2014 13:57 Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen. Vísir/Anton/Pjetur Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Greinilegt er að mikil eftirspurn er eftir starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Umsóknarfrestur í starfið rann út 7. júlí en tíu drógu umsóknir sínar til baka. Hafa valdir umsækjendur verið boðaðir í viðtöl sem hófust í gær. Umsækjendur eru úr öllum áttum en fá ef sveitarfélög standa jafnvel fjárhagslega og Hvalfjarðarsveit. Tæplega 200 heimili eru í sveitinni og íbúar í kringum 620. Sveitarfélagið varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa. Það skuldar lítið og hefur skilað rekstrarafgangi undanfarin ár. Tekjur sveitarfélagsins koma að stórum hluta í gegnum fasteignagjöld fyrirtækja á Grundartangasvæðinu. Umsækjendur voru eftirtaldir:Aðalsteinn J. Halldórsson, StjórnmálafræðingurBergur Hauksson, LögfræðingurBjarni Kr. Grímsson, VerkefnastjóriBjörn S. Lárusson, VerkefnastjóriDavíð Ólafsson, Fasteignasali og viðburðastjórnandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðingurEgill Skúlason, Umhverfis- og orkufræðingurEinar Kristján Jónsson, VerkefnastjóriEirný Vals, RáðgjafiElías Pétursson, VerkefnastjóriEva Magnúsdóttir, RáðgjafiGarðar Lárusson, RáðgjafiGrétar Þór Jóhannsson, LögfræðingurGuðjón Þórðarson, SérfræðingurGuðmundur Ingi Gunnlaugsson, Oddviti og bílstjóriGuðrún Agða Aðalheiðardóttir, RáðgjafiGunnar Alexander Ólafsson, VerkefnastjóriGunnar Freyr Róbertsson, MarkaðsstjóriGunnar Þ. Andersen, ViðskiptafræðingurGunnhildur Erla Kristjánsdóttir, LögfræðingurGylfi Þór Þorsteinsson, RáðgjafiHallgrímur Ólafsson, ViðskiptafræðingurHekla Gunnarsdóttir, VerkefnastýraHilmar Einarsson, Lögfræðingur og gullsmiðurHjördís Sigurðardóttir, LandslagsarkitektúrHjördís Stefánsdóttir, ForstjóriHrönn Pétursdóttir, RáðgjafiJens Pétur Jensen, SveitarstjóriJóhanna Aradóttir, StjórnsýslufræðingurJóhannes Finnur Halldórsson, SérfræðingurJón Egill Unndórsson, KennariJón Hartmann Elíasson, StjórnsýslufræðingurJón Hrói Finnsson, SveitarstjóriJón Pálmi Pálsson, RáðgjafiJón Pálsson, ViðskiptafræðingurJónas Pétur Hreinsson, Markaðs- og auglýsingaráðgjafiJónína Kristjánsdóttir, ViðskiptafræðingurKolbrún Garðarsdóttir, LögfræðingurKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðingurKristján Bjarnar Ólafsson, RekstrarráðgjafiLárus Páll Pálsson, ViðskiptafræðingurMagnús Jónasson, ByggingafræðingurMargrét Einarsdóttir, SérfræðingurMaría Lóa Friðjónsdóttir, FjármálastjóriMarta Birna Baldursdóttir, StjórnsýslufræðingurÓlafur Guðjón Haraldsson, ViðskiptafræðingurÓlöf Guðmundsdóttir, ViðskiptafræðingurÓmar Már Jónsson, SveitarstjóriÓskar Már Ásmundsson, ForstöðumaðurPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðingurRagnar Þorgeirsson, SparisjóðsstjóriRannveig Margrét Stefánsdóttir, ViðskiptalögfræðingurRósa Harðardóttir, KennariSigrún Jónsdóttir, StjórnmálafræðingurSigurður Óli Hauksson, LögfræðingurSigurður Tómas Björgvinsson, RáðgjafiSkúli Þórðarson, StjórnsýslufræðingurSteingrímur Hólmsteinsson, SérfræðingurSverrir Berg Steinarsson, RáðgjafiSverrir Þ. Sverrisson, SérfræðingurSævar Birgisson, RáðgjafiTheódór S. Halldórsson, FjármálaráðgjafiÞorsteinn Þorsteinsson, Rekstrarhagfræðingur Tengdar fréttir Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Greinilegt er að mikil eftirspurn er eftir starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Umsóknarfrestur í starfið rann út 7. júlí en tíu drógu umsóknir sínar til baka. Hafa valdir umsækjendur verið boðaðir í viðtöl sem hófust í gær. Umsækjendur eru úr öllum áttum en fá ef sveitarfélög standa jafnvel fjárhagslega og Hvalfjarðarsveit. Tæplega 200 heimili eru í sveitinni og íbúar í kringum 620. Sveitarfélagið varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa. Það skuldar lítið og hefur skilað rekstrarafgangi undanfarin ár. Tekjur sveitarfélagsins koma að stórum hluta í gegnum fasteignagjöld fyrirtækja á Grundartangasvæðinu. Umsækjendur voru eftirtaldir:Aðalsteinn J. Halldórsson, StjórnmálafræðingurBergur Hauksson, LögfræðingurBjarni Kr. Grímsson, VerkefnastjóriBjörn S. Lárusson, VerkefnastjóriDavíð Ólafsson, Fasteignasali og viðburðastjórnandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðingurEgill Skúlason, Umhverfis- og orkufræðingurEinar Kristján Jónsson, VerkefnastjóriEirný Vals, RáðgjafiElías Pétursson, VerkefnastjóriEva Magnúsdóttir, RáðgjafiGarðar Lárusson, RáðgjafiGrétar Þór Jóhannsson, LögfræðingurGuðjón Þórðarson, SérfræðingurGuðmundur Ingi Gunnlaugsson, Oddviti og bílstjóriGuðrún Agða Aðalheiðardóttir, RáðgjafiGunnar Alexander Ólafsson, VerkefnastjóriGunnar Freyr Róbertsson, MarkaðsstjóriGunnar Þ. Andersen, ViðskiptafræðingurGunnhildur Erla Kristjánsdóttir, LögfræðingurGylfi Þór Þorsteinsson, RáðgjafiHallgrímur Ólafsson, ViðskiptafræðingurHekla Gunnarsdóttir, VerkefnastýraHilmar Einarsson, Lögfræðingur og gullsmiðurHjördís Sigurðardóttir, LandslagsarkitektúrHjördís Stefánsdóttir, ForstjóriHrönn Pétursdóttir, RáðgjafiJens Pétur Jensen, SveitarstjóriJóhanna Aradóttir, StjórnsýslufræðingurJóhannes Finnur Halldórsson, SérfræðingurJón Egill Unndórsson, KennariJón Hartmann Elíasson, StjórnsýslufræðingurJón Hrói Finnsson, SveitarstjóriJón Pálmi Pálsson, RáðgjafiJón Pálsson, ViðskiptafræðingurJónas Pétur Hreinsson, Markaðs- og auglýsingaráðgjafiJónína Kristjánsdóttir, ViðskiptafræðingurKolbrún Garðarsdóttir, LögfræðingurKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðingurKristján Bjarnar Ólafsson, RekstrarráðgjafiLárus Páll Pálsson, ViðskiptafræðingurMagnús Jónasson, ByggingafræðingurMargrét Einarsdóttir, SérfræðingurMaría Lóa Friðjónsdóttir, FjármálastjóriMarta Birna Baldursdóttir, StjórnsýslufræðingurÓlafur Guðjón Haraldsson, ViðskiptafræðingurÓlöf Guðmundsdóttir, ViðskiptafræðingurÓmar Már Jónsson, SveitarstjóriÓskar Már Ásmundsson, ForstöðumaðurPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðingurRagnar Þorgeirsson, SparisjóðsstjóriRannveig Margrét Stefánsdóttir, ViðskiptalögfræðingurRósa Harðardóttir, KennariSigrún Jónsdóttir, StjórnmálafræðingurSigurður Óli Hauksson, LögfræðingurSigurður Tómas Björgvinsson, RáðgjafiSkúli Þórðarson, StjórnsýslufræðingurSteingrímur Hólmsteinsson, SérfræðingurSverrir Berg Steinarsson, RáðgjafiSverrir Þ. Sverrisson, SérfræðingurSævar Birgisson, RáðgjafiTheódór S. Halldórsson, FjármálaráðgjafiÞorsteinn Þorsteinsson, Rekstrarhagfræðingur
Tengdar fréttir Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22
Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40
Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00
Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00