Anna Mjöll að skilja Ellý Ármanns skrifar 16. júlí 2014 07:15 Förðun/Iðunn Jónasardóttir mynd/Arnold Björnsson Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi. Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi.
Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25