Lögbann á gjaldtöku við Leirhnjúk og Námaskarð Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2014 12:08 Gjaldtakan hófst þann 18. júní síðasliðinn. VÍSIR/VÖLUNDUR Sýslumaðurinn á Húsavík hefur lagt lögbann við gjaldtöku við Leirhnjúk við Kröflu og hverasvæðið austan Námaskarðs. RÚV greindi fyrst frá. Gjaldtaka hófst á svæðinu þann 18. júní síðastliðinn og voru ferðamenn rukkaðir um 800 krónur (5 evrur) á hvorum stað fyrir sig. Sautján aðilar eiga hlut í Landeigendafélaginu í Reykjahlíð en sjö þeirra fóru fram á að gjaldtakan yrði stöðvuð. Lögbannið tekur gildi þegar lögð hefur verið fram fjörutíu milljón króna trygging en frestur til að leggja hana fram er til hádegis 23. júlí. Til stóð í upphafi að hefja einnig gjaldtöku við Dettifoss, en landeigendafélagið og Vatnajökulsþjóðgarður komust að samkomulagi um að fresta gjaldtöku þar um eitt ár. Um 100 þúsund ferðamenn skoðuðu Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúk í fyrra. Um 90 til 95 prósent eru erlendir ferðamenn. Sé gert ráð fyrir að svipaður fjöldi greiði 800 krónur hefðu tekjur landeigenda af gjaldheimtu numið um 80 milljónum. Tengdar fréttir „Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25. febrúar 2014 19:34 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00 Ferðamenn rukkaðir um 800 krónur fyrir að skoða Dettifoss Ferðamenn sem vilja að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar munu þurfa að borga fyrir. Landeigendur Í Reykjahlíð ætla að byggja upp þjónustumiðstöðvar á öllum þremur ferðamannastöðunum. Hafa enga trú á náttúrupassanum. 25. febrúar 2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00 Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. 26. febrúar 2014 15:54 Tryggja ókeypis aðgang að Dettifossi Vatnajökulsþjóðgarður ætlar að tryggja að fólk geti komist hjá áformaðri gjaldtöku landeigenda í nágrenni Dettifoss. 26. febrúar 2014 07:00 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45 Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25. febrúar 2014 20:00 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Sýslumaðurinn á Húsavík hefur lagt lögbann við gjaldtöku við Leirhnjúk við Kröflu og hverasvæðið austan Námaskarðs. RÚV greindi fyrst frá. Gjaldtaka hófst á svæðinu þann 18. júní síðastliðinn og voru ferðamenn rukkaðir um 800 krónur (5 evrur) á hvorum stað fyrir sig. Sautján aðilar eiga hlut í Landeigendafélaginu í Reykjahlíð en sjö þeirra fóru fram á að gjaldtakan yrði stöðvuð. Lögbannið tekur gildi þegar lögð hefur verið fram fjörutíu milljón króna trygging en frestur til að leggja hana fram er til hádegis 23. júlí. Til stóð í upphafi að hefja einnig gjaldtöku við Dettifoss, en landeigendafélagið og Vatnajökulsþjóðgarður komust að samkomulagi um að fresta gjaldtöku þar um eitt ár. Um 100 þúsund ferðamenn skoðuðu Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúk í fyrra. Um 90 til 95 prósent eru erlendir ferðamenn. Sé gert ráð fyrir að svipaður fjöldi greiði 800 krónur hefðu tekjur landeigenda af gjaldheimtu numið um 80 milljónum.
Tengdar fréttir „Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25. febrúar 2014 19:34 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00 Ferðamenn rukkaðir um 800 krónur fyrir að skoða Dettifoss Ferðamenn sem vilja að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar munu þurfa að borga fyrir. Landeigendur Í Reykjahlíð ætla að byggja upp þjónustumiðstöðvar á öllum þremur ferðamannastöðunum. Hafa enga trú á náttúrupassanum. 25. febrúar 2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00 Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. 26. febrúar 2014 15:54 Tryggja ókeypis aðgang að Dettifossi Vatnajökulsþjóðgarður ætlar að tryggja að fólk geti komist hjá áformaðri gjaldtöku landeigenda í nágrenni Dettifoss. 26. febrúar 2014 07:00 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45 Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25. febrúar 2014 20:00 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
„Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25. febrúar 2014 19:34
Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00
Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00
Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00
Ferðamenn rukkaðir um 800 krónur fyrir að skoða Dettifoss Ferðamenn sem vilja að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar munu þurfa að borga fyrir. Landeigendur Í Reykjahlíð ætla að byggja upp þjónustumiðstöðvar á öllum þremur ferðamannastöðunum. Hafa enga trú á náttúrupassanum. 25. febrúar 2014 07:00
Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00
Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. 26. febrúar 2014 15:54
Tryggja ókeypis aðgang að Dettifossi Vatnajökulsþjóðgarður ætlar að tryggja að fólk geti komist hjá áformaðri gjaldtöku landeigenda í nágrenni Dettifoss. 26. febrúar 2014 07:00
Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38
Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45
Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25. febrúar 2014 20:00