Nokkrir sækja um margar sveitastjórastöður Bjarki Ármannsson skrifar 17. júlí 2014 12:59 Jón Pálmi og Einar Kristján sóttu báðir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Mynd/Samsett Frestur til að sækja um sveitarstjórastöður er runninn út víða um land og hafa nöfn umsækjenda verið birt. Athygli vekur að nokkrir einstaklingar hafa sótt um flestar eða allar sveitarstjórastöður sem í boði eru þrátt fyrir að um störf í mismunandi landshlutum sé að ræða. Undanfarnar vikur hafa listar yfir umsækjendur í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, Hvalfjarðarsveitar, Ásahrepps, Flóahrepps, Grýtubakkahrepps, Húnaþings vestra og bæjarstjóra Grundarfjarðar verið birtir. Aðalsteinn J. Halldórsson, sem ýmist er titlaður stjórnmálafræðingur eða stjórnsýslufræðingur, sótti um allar þessar sjö stöður. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, sótti um fimm stöður og sömuleiðis Jón Pálmi Pálsson, fyrrum bæjarritari og um tíð starfandi bæjarstjóri Akranesbæjar. Þá má finna nafn Eirnýjar Vals, fyrrum bæjarstjóra í Vogum, á fjórum listum.Jón Pálmi PálssonMynd/Úr einkasafniKemur ekki á óvart „Í sveitarstjórnargeiranum er áhugavert að starfa,“ segir Jón Pálmi. „Þetta er nú keimlíkt starf frá einu sveitarfélagi til annars og ég er alveg tilbúinn til að taka mig upp til að vinna á góðum stað.“ Jón Pálmi segir það ekki koma mikið á óvart að sama fólkið skuli sækja í margar stöðurnar. „Það er nú svosem ekki of gott atvinnuástand, eins og sakir standa, fyrir fólk með stjórnunar- og fjármálatengda menntun,“ segir Jón Pálmi. „Þess vegna er ég ekkert hissa. Svo er þetta þokkalega vel launað líka.“ Tengdar fréttir 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46 Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10. júlí 2014 13:53 Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14. júlí 2014 16:27 Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15. júlí 2014 13:57 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Frestur til að sækja um sveitarstjórastöður er runninn út víða um land og hafa nöfn umsækjenda verið birt. Athygli vekur að nokkrir einstaklingar hafa sótt um flestar eða allar sveitarstjórastöður sem í boði eru þrátt fyrir að um störf í mismunandi landshlutum sé að ræða. Undanfarnar vikur hafa listar yfir umsækjendur í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, Hvalfjarðarsveitar, Ásahrepps, Flóahrepps, Grýtubakkahrepps, Húnaþings vestra og bæjarstjóra Grundarfjarðar verið birtir. Aðalsteinn J. Halldórsson, sem ýmist er titlaður stjórnmálafræðingur eða stjórnsýslufræðingur, sótti um allar þessar sjö stöður. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, sótti um fimm stöður og sömuleiðis Jón Pálmi Pálsson, fyrrum bæjarritari og um tíð starfandi bæjarstjóri Akranesbæjar. Þá má finna nafn Eirnýjar Vals, fyrrum bæjarstjóra í Vogum, á fjórum listum.Jón Pálmi PálssonMynd/Úr einkasafniKemur ekki á óvart „Í sveitarstjórnargeiranum er áhugavert að starfa,“ segir Jón Pálmi. „Þetta er nú keimlíkt starf frá einu sveitarfélagi til annars og ég er alveg tilbúinn til að taka mig upp til að vinna á góðum stað.“ Jón Pálmi segir það ekki koma mikið á óvart að sama fólkið skuli sækja í margar stöðurnar. „Það er nú svosem ekki of gott atvinnuástand, eins og sakir standa, fyrir fólk með stjórnunar- og fjármálatengda menntun,“ segir Jón Pálmi. „Þess vegna er ég ekkert hissa. Svo er þetta þokkalega vel launað líka.“
Tengdar fréttir 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46 Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10. júlí 2014 13:53 Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14. júlí 2014 16:27 Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15. júlí 2014 13:57 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46
Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10. júlí 2014 13:53
Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14. júlí 2014 16:27
Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15. júlí 2014 13:57