Nokkrir sækja um margar sveitastjórastöður Bjarki Ármannsson skrifar 17. júlí 2014 12:59 Jón Pálmi og Einar Kristján sóttu báðir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Mynd/Samsett Frestur til að sækja um sveitarstjórastöður er runninn út víða um land og hafa nöfn umsækjenda verið birt. Athygli vekur að nokkrir einstaklingar hafa sótt um flestar eða allar sveitarstjórastöður sem í boði eru þrátt fyrir að um störf í mismunandi landshlutum sé að ræða. Undanfarnar vikur hafa listar yfir umsækjendur í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, Hvalfjarðarsveitar, Ásahrepps, Flóahrepps, Grýtubakkahrepps, Húnaþings vestra og bæjarstjóra Grundarfjarðar verið birtir. Aðalsteinn J. Halldórsson, sem ýmist er titlaður stjórnmálafræðingur eða stjórnsýslufræðingur, sótti um allar þessar sjö stöður. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, sótti um fimm stöður og sömuleiðis Jón Pálmi Pálsson, fyrrum bæjarritari og um tíð starfandi bæjarstjóri Akranesbæjar. Þá má finna nafn Eirnýjar Vals, fyrrum bæjarstjóra í Vogum, á fjórum listum.Jón Pálmi PálssonMynd/Úr einkasafniKemur ekki á óvart „Í sveitarstjórnargeiranum er áhugavert að starfa,“ segir Jón Pálmi. „Þetta er nú keimlíkt starf frá einu sveitarfélagi til annars og ég er alveg tilbúinn til að taka mig upp til að vinna á góðum stað.“ Jón Pálmi segir það ekki koma mikið á óvart að sama fólkið skuli sækja í margar stöðurnar. „Það er nú svosem ekki of gott atvinnuástand, eins og sakir standa, fyrir fólk með stjórnunar- og fjármálatengda menntun,“ segir Jón Pálmi. „Þess vegna er ég ekkert hissa. Svo er þetta þokkalega vel launað líka.“ Tengdar fréttir 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46 Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10. júlí 2014 13:53 Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14. júlí 2014 16:27 Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15. júlí 2014 13:57 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Frestur til að sækja um sveitarstjórastöður er runninn út víða um land og hafa nöfn umsækjenda verið birt. Athygli vekur að nokkrir einstaklingar hafa sótt um flestar eða allar sveitarstjórastöður sem í boði eru þrátt fyrir að um störf í mismunandi landshlutum sé að ræða. Undanfarnar vikur hafa listar yfir umsækjendur í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, Hvalfjarðarsveitar, Ásahrepps, Flóahrepps, Grýtubakkahrepps, Húnaþings vestra og bæjarstjóra Grundarfjarðar verið birtir. Aðalsteinn J. Halldórsson, sem ýmist er titlaður stjórnmálafræðingur eða stjórnsýslufræðingur, sótti um allar þessar sjö stöður. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, sótti um fimm stöður og sömuleiðis Jón Pálmi Pálsson, fyrrum bæjarritari og um tíð starfandi bæjarstjóri Akranesbæjar. Þá má finna nafn Eirnýjar Vals, fyrrum bæjarstjóra í Vogum, á fjórum listum.Jón Pálmi PálssonMynd/Úr einkasafniKemur ekki á óvart „Í sveitarstjórnargeiranum er áhugavert að starfa,“ segir Jón Pálmi. „Þetta er nú keimlíkt starf frá einu sveitarfélagi til annars og ég er alveg tilbúinn til að taka mig upp til að vinna á góðum stað.“ Jón Pálmi segir það ekki koma mikið á óvart að sama fólkið skuli sækja í margar stöðurnar. „Það er nú svosem ekki of gott atvinnuástand, eins og sakir standa, fyrir fólk með stjórnunar- og fjármálatengda menntun,“ segir Jón Pálmi. „Þess vegna er ég ekkert hissa. Svo er þetta þokkalega vel launað líka.“
Tengdar fréttir 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46 Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10. júlí 2014 13:53 Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14. júlí 2014 16:27 Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15. júlí 2014 13:57 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46
Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10. júlí 2014 13:53
Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14. júlí 2014 16:27
Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15. júlí 2014 13:57