Öðruvísi stemning á HM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2014 10:37 Stuðningsmenn Þýskalands og Séra Þórhallur Heimisson. Vísir/Getty „Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta. Eurovision Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta.
Eurovision Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira