Fótbolti

HM-Messan: Höwedes ekkert með í sóknarleiknum

Þjóðverjar spila nánast með engan vinstri bakvörð þegar þeir sækja. Þetta leikgreindu þeir félagar í HM messunni í gærkvöldi.

Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net, var gestur kvöldsins og vöktu þeir athygli á því hvernig Benedikt Höwedes leysir vinstri bakvarðarstöðuna.

„Höwedes er ekkert með í sóknarleiknum. Þeir þurfa að hafa bakvörð sem getur spilað fótbolta," sagði Hjörvar Hafliðason.

Umræðuna má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×