Samherji fær ekki afhend gögn úr húsleit ingvar haraldsson skrifar 30. júní 2014 16:30 Héraðsdómari Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja um að gögnum úr húsleit hjá fyrirtækinu verði skilað. vísir/pjetur Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja og tengdra aðila um að lögregla ætti að skila Samherja þeim gögnum sem tekin voru í húsleit hjá fyrirtækinu þann 27. mars 2012.Samherji hefur kært Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir að heimila umrædda húsleit en húsleitin var hluti af rannsókn Seðlabanka Íslands á meintum brotum Samherja og tengdra aðila á gjaldeyrislögum. Samkvæmt upplýsingum frá Sérstökum saksóknara er þegar búið að skila yfir 90 prósent af gögnunum sem haldlögð voru í húsleitinni. Samherji fór fram á afléttingu á haldlagningi gagnanna sem eftir standa, afhendingu þeirra og eyðingu á afritum. Krafan var byggði á ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómari hafnaði hins vegar kröfu aðilanna á grundvelli þess að skilyrði laga um sönnunargögn séu uppfyllt. Því þurfi lögregla ekki að afhenda gögnin þar sem rannsókn málsins standi enn yfir. Samherji og Seðlabankinn Tengdar fréttir Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30. júní 2014 07:00 Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23. júní 2014 07:00 Lögreglan eini aðilinn sem geti upplýst Dómarinn sem dótturfélag Samherja kærði fyrir brot í opinberu starfi veitti úrskurði til leitar og haldlagningar hjá 29 mismunandi fyrirtækjum á rúmlega tveimur tímum frá því honum barst beiðni frá Seðlabankanum. 24. júní 2014 09:02 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja og tengdra aðila um að lögregla ætti að skila Samherja þeim gögnum sem tekin voru í húsleit hjá fyrirtækinu þann 27. mars 2012.Samherji hefur kært Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir að heimila umrædda húsleit en húsleitin var hluti af rannsókn Seðlabanka Íslands á meintum brotum Samherja og tengdra aðila á gjaldeyrislögum. Samkvæmt upplýsingum frá Sérstökum saksóknara er þegar búið að skila yfir 90 prósent af gögnunum sem haldlögð voru í húsleitinni. Samherji fór fram á afléttingu á haldlagningi gagnanna sem eftir standa, afhendingu þeirra og eyðingu á afritum. Krafan var byggði á ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómari hafnaði hins vegar kröfu aðilanna á grundvelli þess að skilyrði laga um sönnunargögn séu uppfyllt. Því þurfi lögregla ekki að afhenda gögnin þar sem rannsókn málsins standi enn yfir.
Samherji og Seðlabankinn Tengdar fréttir Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30. júní 2014 07:00 Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23. júní 2014 07:00 Lögreglan eini aðilinn sem geti upplýst Dómarinn sem dótturfélag Samherja kærði fyrir brot í opinberu starfi veitti úrskurði til leitar og haldlagningar hjá 29 mismunandi fyrirtækjum á rúmlega tveimur tímum frá því honum barst beiðni frá Seðlabankanum. 24. júní 2014 09:02 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30. júní 2014 07:00
Hæstaréttardómari kærður fyrir brot í opinberu starfi Dótturfyrirtæki Samherja hefur lagt fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara fyrir brot á almennum hegningarlögum. Hún er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit. 23. júní 2014 07:00
Lögreglan eini aðilinn sem geti upplýst Dómarinn sem dótturfélag Samherja kærði fyrir brot í opinberu starfi veitti úrskurði til leitar og haldlagningar hjá 29 mismunandi fyrirtækjum á rúmlega tveimur tímum frá því honum barst beiðni frá Seðlabankanum. 24. júní 2014 09:02