Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 21. júní 2014 14:54 Schoolboy á sviði. NordicPhotos/AFP Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014 Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“